Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 21
Skýringar Áhrif uppstokkunar sjóðakerfisins á tekj- ur sjómanna, þegar afli er seldur innanlands Eðlilega velta sjómenn þvi fyrir sér hvaða áhrif endur- skoðun sjóðakerfisins hefur á tekjur þeirra. Sú þreyting á sjóðakerfinu sem hér er lögð til mun hafa litlar breytingar í för með sér á tekjum sjó- manna. Hins vegar verður um verulega einföldun á sjóða- kerfinu að ræða. Fyrsta Tafla 9 SkiptaverÖ á slægðum þorski (1. flokkur). Bátar 240 brl. Bátar stærri og minni. en 240 brl.. Verðlagsráösverö 16,62 kr/kg. 16,62 kr/kg. Veröbætur 6% 1,00 - 1,00 - Kostnaöarhl. til skipta (10,5%, 6,5%) 1,75 - 1,08 - Skiptaverö 19,37 18,70 vandamáliö sem þurfti að leysa við þessa uppstokkun var mismunandi kostnaðar- hlutur til skipta á bátum 240 brl. og minni annars vegar og á stærri bátum en 240 brl. hins vegar, eins og fram kem- ur í töflu 1. Sem dæmi skal tekinn slægður þorskur, fyrsti flokkur. Dæmið er sýnt í töflu 2. Hlutur sjómanna reiknast af skiptaverðinu, þannig að hlutur sjómanna á minni bát- unum er hærri en á þeim stærri ef miðað er við sömu skiptaprósentu. Ef fiskverð verður eitt eins og gert er ráð fyrir i þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir, þarf fyrst að leiðrétta fyrir þeim mis- mun sem þarna er, áður en frekari breytingar eru gerðar. Þaö verður ekki gert nema með þvi að hækka skiptapró- sentuna á minni bátunum, en lækka samhliða skiptaverðið i það sama og á stærri bát- unum, þannig að hlutur sjó- manna verði óbreyttur eftir sem áður. Sem dæmi um þetta má taka tvo báta sem stunda togveiðar. Annar er 220 brl., en hinn 270 brl.. Skiptaprósentan er 28,5% m.v. 14 menn. Þaö sem skipt- ist á mennina m.v. 10 tonn af slægðum 1. flokks þorski er sýnt i töflu 3. Tafla 3. Hásetahlutur úr 10 tonnum af slægðum þorski fyrir og eftir sjóðakerfisbreytingu. Minni Stærri báturinn. báturinn. Verðlagsráösverö m.v. 10 tn. Veröbætur 6% Kostnaðarhl. til skipta 166.200 kr. 9.972 - 17.451 - 166.200 kr. 9.972 - 10.803 - Skiptaverð 193.623 - 186.975 - Skiptahlutfall Hásetahluturm.v. 14 menn 28,5% 3.942 kr. 28,5% 3.806 kr. Nýtt fiskverö eftir breytingu a) bruttóverð b) skiptaverð 70.0% af brúttó 270.500 kr. 189.400 - 270.500 kr. 189.400 - Nýtt skiptahlutfall Hásetahlutur eftir breytingu 29,5% 3.991 kr. 28,5% 3.856 kr. Hækkun % 1,3% 1,3% Teiking: Haraldur Einarsson. VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.