Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Síða 27
Utan úr hcimit^
Norsku
skemmtiferðaskipin
gera það gott
I harðri samkeppni er nýt-
ing norsku skemmtiferða-
skipanna 5 — 10% hærri en
keppinautanna. Norsku
skemmtiferðaskipin eru yfir-
leitt með 85 — 90% nýtingu.
Danski
kaupskipaflotinn
dregur björg í bú
Brúttótekjur danska
kaupskipaflotans urðu hærri
á árinu 1985 en áður hefur
þekkst. Alls urðu brúttótekj-
urnar 23 milljarðar d.kr. á
árinu 1985. Áætlunarskipin
(liners) skiluðu 14 milljörðum
d.kr. og öll önnur skip 9 millj-
örðum d.kr.. Þess má og geta
að Danir eiga sjöunda
stærsta gámaflutningaflota
veraldar, þar af á Mærsk ca.
Velta þeirra sl. ár var um 5,3
milljarðar n.kr. og markaðs-
hlutdeild ca. 25% af mark-
aðnum. Royal Caribbean
Crusie Line er nú með glæst-
an farkost i byggingu i Frakk-
landi, stærðin verður 74000
brúttólestir. Myndirnar sýna
módelin, er gerö hafa verið
fyrir þennan nýja farkost.
75%. Floti Mærsk er nú 150
skip, undirýmsum fánum.
Enn minnkar sænski
kaupskipaflotinn
Sl. áramót taldist sænski
kaupskiptaflotinn vera 444
skip, 3,3 millj. tonn dw. Árið
1984 var skipaflotinn 476
skip 4,3 millj. tonn dw. Talið
er að Svíar geri út allt að 200
kaupskipum, undir „þæg-
indafánum". Yfirmenn eru þá
gjarnan sænskir, en undir-
menn frá Austurlöndum.
Olían, gullnáma Ola
Nordmann
Olíuframleiðsla Norð-
manna á árinu 1985 var 38,5
millj. tonna, aukning um 10%
frá fyrra ári.
Stór vinnuprammi
McDermott hefur tekið á
móti stærsta „kranapramma"
í heimi. Tamano skipasmíða-
stöðin i Japan smiðaði
prammann. Lengdin er 200
metrar, breiddin 100 metrar
(20 000 m2). Tveir kranar eru
á prammanum og er lyftigeta
hvors krana 6600 tonn. 'lbúöir
eru fyrir 750 manns á
prammanum. Skráningarheiti
prammanns er „DB-102".
Prammanum er hægt að
sökkva að vissu marki
(Semi-submersible).
Zim spjarar sig
israelska útgerðarfélagiö
Zim velti $ 702 millj. sl. ár.
Hagnaður varð $ 8,2 millj.
eftir aö félagið hafði borgað
niöur $ 80 millj. af skuldum
sinum. Zim á nú 60 kaupskip,
og er það um % af kaup-
skipaflota ísraels. Floti Zim
er 1,9 millj. tonn dw.. Starfs-
mannafjöldinn er 2500
manns.
Fækkar í baujunum
1170 kaupskip 49,1 millj.
tonn dw. liggja nú aðgerðar-
laus viðsvegar um heiminn.
Talan er fyrir árið 1985. Er
þetta umtalsverð fækkun frá
1984, en þá voru sambæri-
legar tölur 1302 kaupskip og
62,3 millj. tonn dw..
VÍKINGUR 27