Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 39
Siglingar ■ ■ ■ Leiguskip Skipadeild SÍS er nú með tvö erlend leigu- skip meö erlendum áhöfnum í áætlunar- siglingum milli íslands og Evrópu. Gera má ráð fyrir að um tímabundið ástand sé að ræða. vaxandi ásælni erlendra skipafélaga er að tryggja góða þjónustu og hagkvæmni í rekstri. Hástemmdar yfirlýs- ingar eða hótanir duga skammt. Hagsmunir útgerða og sjómanna fara saman Það hefur sýnt sig marg oft í gegnum árin, að sterk staða islenskra kaupskipaútgerða er nauðsynleg til að tryggja hagkvæma flutninga til og frá landinu. Við þurfum að koma afurðum okkar á markað á réttum tíma og i réttum farmstærðum. Gámaflutningar hafa opn- að nýja markaði s.s. fyrir sjávarafurðir okkar, frystan fisk, ferskan fisk o.fl.. Án hagkvæmrar og sveigjanlegr- ar stórflutningaþjónustu hefði ekki tekist að tryggja uppbyggingu á þeirri stóriðju sem er í landinu og athyglis- vert er að svo til allur flutn- ingur fyrir stóriðjuna hér á landi er með islenskum skip- um. Mikilvægt er að okkur tak- ist að halda stöðu islenskrar kaupskipaútgerðar sem bestri og manna skipin með islenskum áhöfnum. Það er engin spurning að islenskir sjómenn bera af flestum sjó- mönnum i nágrannalöndum okkar. Reynsla og menntun þeirra verður að teljast góð þótt menntunina mætti eflaust færa i nútimalegra horf. Spurningin verður ekki um það hvort útgerðirnar séu með leiguskip með erlendum áhöfnum að einhverju marki, heldur miklu frekar það hvort okkur takist að viðhalda hagkvæmri og nútimalegri flutningaþjónustu til lengri tima litið. Aðeins þannig get- um við tryggt starfsmönnum útgerðanna til sjós og lands atvinnu. Að því leyti erum við á sama báti. Við þurfum að róa að því öllum árum að tryggja stöðu útgerðarinnar, gera hana samkeppnisfæra við útgerð í nágrannalönd- unum og sækja á ný mið. Þótt við keppum hart innbyrðis frá degi til dags, þá megun við aldrei gleyma mikilvægi þess að siglingarnar eru hluti af sjálfstæði okkar og við þurf- um að vinna saman að þvi að halda flutningum að og frá landinu í höndum Islendinga. Þorkell Sigurlaugsson. VÍKINGUR 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.