Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Side 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Side 11
INTERSPIRO SPIROMATIC Formenn skipta um báta Guðlaugur Jónsson, formað- ur Öldunnar, hefur tekið við skipstjórn á Elliða GK 445, en skipið kom nýlega til landsins og er farið á síldveiðar. Guð- laugur var áður með Keflvíking GK, en hann hefur verið seldur og við skipstjórn á honum tek- ur Grétar Mar Jónsson for- maður Vísis. Aðalfundur Öldunnar var haldinn nýlega og sagði Guð- laugur að afkoma félagsins væri góð. Guðlaugur er ekki eini stjórnarmaður Öldunnar um borð í Elliða, því þar er einnig Árni Sverrisson, gjald- keri Öldunnar, en hann er 2. stýrimaður. Til gamans má geta þess að 1. vélstjóri á Elliða er Helgi Laxdal, sonur Helga Laxdal, formanns Vélstjórafélags íslands. Guðlaugur er ánægður með Elliða, en skipið ber 950 tonn af bræðslufiski og er með sjókæl- ingu. „Við förum nær að landa til manneldis en áður,“ sagði Guðlaugur. Keflvíkingur ber um 500 tonn af bræðslufiski. ■ REYKKÖFUNARTÆKI Reykköfunartæki eru notuð undir miklu líkamlegu og andlegu álagi. SPIROMATICtækin eru með sjálfvirkan yfirþrýsting í andlitsgrímu sem léttir öndun og útilokar eiturgufur. Þau eru einföld, þægileg og með einu handtaki eru axlar- og mittisólar stilltar. SPIROMATIC eru tæki sem þú getur treyst. Við þjónustum, hlöðum og yfirförum allar gerðir reyk- og froskköfunartækja UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF SÍMA561 1055 PROFUN HF. Utbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrirvinnustaði, bifreiðir og heimili. INGÓLFS APÓTEK Almennur sími 568 9970 Beinar Knur fyrir lækna 568 9935 Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bótum, skipum og verksmiðjum Áratuga þjónusta við islenskan sjóvarútveg tryggir reynslu og öryggi fró sérþjólfuðu starfsfólki. SEGULL HF. Nýlendugötu 26 Simi: 551 3309 Fax: 552 6282 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 11

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.