Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Síða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Síða 16
^TTTTTTTTTTTTTfTmmTTTTVTTTTrrfl Þú færð allt til rafsuðu hjá okkur, bæði TÆKI, VÍR og FYLGIHLUTI. Forysta ESAB er trygging fyrir gæðum og góðri þjónustu Jsþb' Allt tll rafsuðu = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 ISFIRÐINGARNIR ÞORGILS OG ÓTTAR Á MÁNA IS gera klárt fyrir kolanetin. Þá lá vel á þeim, sem öörum, þann bjarta dag sem Ijósmyndari Víkings var á bryggjurölti. Fjárhagur Öldunnar FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikil og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: » VÉLAVIÐGERÐIR __________* RENNISMÍÐI __________* PLÖTUSMÍÐI • DÍSILSTILUNGAR FRAMTAK vkÍröþuWmS« VELA- OG SKIPAÞJONUSTA Drangahraun Sími 565 2556 Ib Hafnarfirð Fax 565 2956 Mikil breyting til batnaðar Á aðalfundi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar kom fram að mikil breyting hefur orðið á fjárhag félagsins. Á eftirfarandi töflu má sjá hvernig til hefur tekist. ■ Nokkrar lykiltölur allar tölur i milljónum króna ‘86 ‘87 ‘88 ‘89 ‘90 ‘91 ‘92 ‘93 ‘94 ‘95 Hagn. 0,8 0,7 0,6 0,2 0,1 3,5 3,9 Tap 4,9 1,3 1,5 Kostn. 3,8 5,3 6,0 7,811,5 9,7 7,7 9,4 7,6 7,9 Skuld 0,6 0,6 0,8 2,7 3,7 4,8 4,9 5,0 4,6 1,8 Banki 3,4 4,5 7,1 7,8 4,2 3,1 2,9 3,2 8,310,0 Sj.sj. 1,6 1,8 0,7 0,4 0,2 0,7 1,2 1,2 5,4 Alls 6,2 8,9 8,5 4,7 3,3 3,6 4,4 9,515,5 Iþýðusambandið áttatíu ára Biður um Alþýðusamband fslands hefur óskað þess af aðild- arfélögum sínum að þau gefi sambandinu peninga í afmælisgjöf. ASÍ hefur semsagt óskað eftir að fá ekki glingur, heldur bein- harða peninga í tilefni peninga áttatíu ára afmælisins. Sjómannasambandið hefur ákveðið að gefa 50 þúsund krónur og Verka- mannasambandið ætlar að gefa 200 þúsund krónur. ■ Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.