Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 19
Bilaði í hafi Sagafjord hefur líklega lokið HLUTVERKI SÍNU. Það er kannski eins gott að láta United States liggja í Tyrklandi áfram, því ekki hefur gengið neitt sérlega vel fyrir öldnum skemmti- ferðaskipum. Hvert þeirra á fætur öðru verður fyrir skakka- föllum, svo farþegar fara brátt að forðast þessa gömlu dalla, sem engu að síður búa yfir miklum sjarma. Eitt þeirra skipa sem í gegnum árin hafa oft haft viðkomu hér á landi lenti nýlega I alvarlegri vélarbilun. Skipið sem hér um ræðir er Sagafjord, sem var lengi í norskri eigu, en nú á Cunard-skipafélagið breska það og á skipið 31 ár að baki. Skipið var fyrir skömmu á siglingu milli Hong Kong og Malaslu þegar eldur kviknaði í vélarrúmi þess og brunnu þrír raflar skipsins. Um borð voru 476 farþegar og var skipið á heimssiglingu þegar óhappið varð. Skipinu varð ekki siglt lengra og jafnframt fór allt raf- magn af því. Þó tókst að koma rafmagninu á aftur og ná að hita skipið upp og að sjálf- sögðu að elda mat ofan I svanga ameríska farþegana. Tveir dráttarbátar drógu Saga- fjord til hafnar á Filippseyjum, þar sem það bíður nú ákvörð- unar um hvað við það verði gert. ■ Nótastöðin Oddi hf. Gleráreyrum 600 Akureyri Alhliða uppsetning og viðgerðir á öllum tegundum veiðarfæra. Nótastöðin Oddi hf. Gleráreyrum 600 Akureyri sími 462 4466 VMA - ÚTVEGSSVW Á DALVÍK Sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki kveðjur á sjómannadaginn SKIPSTJÓRANÁM: Kennt er til skipstjóraprófs 1. og 2. stigs. FISKIÐNAÐARNÁM: Kennt er til fiskiðnaðarmannaprófs. ALMENNT FRAMHALDSNÁM: 1. bekkur framhaldsskóla. Innritun stendur yfir til 10. júní. Góð heimavist á staðnum. /!aN MniMSmMIí útvegssvið á dalvík Þósthólf 41 • Sími 466 1083 • 620 Dalvík • Bréfsími 466 3289 VEÐURSTOFA Veðursíminn: ÍSLANDS 902 0600 oimaiorg i á. verðflokki, 16,60 kr/mín. (m.vsk.) Veðurupplýsingar fyrir sjómen fást með því að velja: 2 Sjóveðurspá, veðurhorfur á miðum næsta sólarhring, horfur á djúpum (kl. 1:00, 6:45 og 19:30) og horfur á miðum næstu daga (kl. 10:03 til 19:30). 6 Veðurlýsing frá öllum mönnuðum veður- athugunarstöðvum, völdum sjálfvirkum stöðvum og skipum. Lesið á þriggja klst. fresti allan sólarhringinn. Til að velja aftur: 0 og síðan # Veðurfregnir í Ríkisútvarpinu, ætlaðar sjómönnum: 1:00 Veðurspá fyrir mið og djúp, veðrið á miðnætti 4:30 Veðurspá fyrir mið, veðrið kl. 3 6:45 Veðurspá fyrir mið og djúp, veðrið kl. 6 10:03 Veðurspá fyrir mið, horfur á miðum næstu daga, veðrið kl. 9 12:45 Veðurspá fyrir mið, horfur á miðum næstu daga 19:30 Veðurspá fyrir mið og djúp, horfur á miðum næstu daga, veðrið kl. 18 22:10 Veðurspá fyrir mið Sjómannablaðið Víkingur 19

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.