Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Page 25
finna nöfn þeirra fyrirtækja sem þeir stjórna sem mest hafa barist gegn afnámi framsalsins; hópur kvótasölumanna sem kallaði sig „at- vinnumenn í sjávarútvegi“. Það er augljóst hvers vegna þeir sem mestra hagsmuna eiga að gæta við að viðhalda núverandi kerfi vilja ekki ljá máls á breytingum. Það er aftur vilji flestra sjómanna og sam- taka þeirra að hér verði breyting á. Um getur verið að ræða að einhver óná- kvæmni sé í þessari samantekt. Ef svo er breytir það ekki því að um er ræða ósann- gjarnt ástand. Hvergi er hægt að fá nákvæmar krónutölur og því var stuðst við það verð á leigukvóta sem gilti þann dag sem reikning- arnir voru gerðir. Þess ber að geta að aðeins var stuðst við leiguverð en ekki söluverð, sem eðlilega er mun hærra. Ef það hefði verið not- að væru ailt aðrar og hærri tölur í þessum út- reikningum. Sigurjón Magnús Egilsson af kvóta, allar tölurem í milljónum \ 1. Valdimar 118.1191 I 2. Arnarnúpur 81.1581 I 3. Sæhamar 79.0491 I 4. Gísli Jóhannesson 74.7561 I 5. Uqqi 72.777 1 I 6. Guðmundur R. Hallqrímsson 64.001 I I 7. Þinganes 60.227 I l 8. ísnes 59.523 I I 9. Þórsnes 59.296 I 110. Niáll 59.1001 11. Kaupfélaa Fáskrúðsfiarðar 57.575 1 12. Vísir 53.089 1 13. Hvammur 51.4231 14. Höfði 50.257 15. Eskev 46.756 1 16. Álftfirðinaur 45.403 1 117. Hraðfrvstihús Hellissands 44.7521 18. Gunnar Hámundarson 43.926 1 19. G. Ben 39.3881 20. Dala-Rafn 38.363 1 21. Viðar Sæmundsson 38.1961 22. Gullbera 38.1451 23. Einar Þórarinn Maanússon 37.9751 24. Bora 37.6621 25. Hælsvík 37.1871 26. Hrönn 36.9941 27. Tríton 36.965 i 28. Jóhann Halldórsson 35.994 1 29. Þb. Völusteins 35.1031 30. Kirkiusandur/Hömlur 34.635! 31. Gunnar I. Hafsteinsson 32.990! 32. Hólmur 32.1541 33. Eldev 30.0541 34. Niörður 29.8021 35. Kristinn Friðbiófsson 29.0671 36. Guðfinnur 26.7901 37. Sólrún 26.6991 38. Kristián Guðmundsson 25.7031 39. Særún 25.491 I 40. Guðmundur Þorsteinsson 25.3461 41. Enni 24.747 I 42. Olli 24.667 I 43. Hásteinn 24.5091 44. Nesbrú 24.327 i 45. Hafnfirðinaur 24.2501 46. Fiskanes 24.1971 47. Brimnes 24.0131 48. Ólafur 0. Óskarsson 23.724 49. Grandi 23.496 50. Útgf. Vísir 23.065 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.