Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 66
Skiparadíó Nýr höfuð- línusónar. Skiparadió byður nú nýjan WESMAR-höfuðlínusónar. Nú eru um þrjú ár síðan Skiparadíó og WESMAR hófu tilraunanot- kun á höfuðlínusónarnum. Tilraunirnar Ieiddu til verulegra endurbóta. Skiparadíó segir að WESMAR- sónarinn hafi lengi verið í fram- Ieiðslu, enda framleiði WESMAR fleiri sónartæki en nokkurt annað fyrirtæki. Sónarar frá WESMAR hafa verið í notkun í íslenskum fiskiskipum um margra ára skeið. Skiparadíó segir jafnframt að í sónarnum séu í raun þrjú tæki; 360 gráða leitun, sneiðmyndatæki og dýptarmælir. Sneiðmyndakost- ur WESMAR-sónaranna eykur notagildi þeirra til mikilla muna sem dýptarmæla. I boði eru eftir- farandi tíðnisvið; 30, 60, 160 og 180 kHz. Langdrægi er allt að 3.000 metrum. Mörg nótaveiðiskip bæði Norð- manna og Ira eru búin WES- MAR-sónartækjum. Skiparadíó telur upp efltirfar- andi kosti WESMAR-sónarsins: Sýnir opnun trollsins, fylgist með fiski sem kemur í trollið, sýnir fjarlægð fótreipis frá botni, sýnir umhverfi trollsins fyrir neðan og til hliðar, mildl orka fyrir sjón á lengri skölum, hægt að hafa sneið- myndina eina á skjánum og hægt að velja hvaða geirastærð sem er við skoðun trollops. Hvað varðar skönnun segir Skiparadíó þessa kosti helsta; full 360 gráða skönn- un í láréttu plani, sýnir fisk hundruð faðma fyrir framan, neð- an eða ofan, mælir fjarlægð í hlera, milli þeirra eða í lóðningu, „stabíliserað“ botnstykki og „tilt“ hallasvið, +15 gráður til -90 gráð- ur með einnar gráðu bili, geira- skönnun að vali í fullri skjámynd. Eiginleikar botnstykkis eru þessir helstir; sýnir innkomu fisks, mæl- ir fjarlægð höfúðlínu frá fótreipi, sýnir botn og fjarlægð fótreipis frá botni og fisksjá A-skóp, til að greina fisk í trollopi. I 66 Sæstrengi og GPS- Undanfarin ár hafa verið lagðir Ijósleiðarastrengir yfir ýmsa firði í kringum landið, bæði á Austfjörðum og Vest- fjörðum, og einnig hefur Póst- ur og sími tekið þátt í að leggja sæstreng frá Kanada yfir til meginlands Evrópu með við- komu á íslandi (Vestmannaeyj- um). Eins og gefur að skilja er töluverð hætta fólgin í því að leggja strengi í sjó þar sem mikið er um fiskveiðar eins og Brunnar hf. er við Islandsstrendur. Það er því mjög mikilvægt að hægt sé að skrá með eins mikilli ná- kvæmni og mögulegt er stað- setningu á strengnum þegar hann er lagður. Þeir strengir sem Póstur og sími hefur lagt á undanförnum árum hafa verið mældir inn með svokall- aðri DGPS-tækni (Differential Global Positioning System). Nákvæmni þessarar tækni, sem nýtir merki sem send eru frá gervihnöttum, er undir 10 metrum og allt niður í 1 til 2 metra, allt eftir tækjum og mælistað. Þessar upplýsingar hafa síð- an verið skráðar inn í tölvu og einnig færðar inn á sjókort og eru fáanlegar til sjófarenda sem á þurfa að halda. Eins og er hafa upplýsingar verið gef- nar út á disklingum fyrir þá Viðtökur framar Brunnar hf. var stofnað í upp- hafi árs 1994 með það fyrir aug- um að starfa aðallega í fram- leiðslu og nýsköpun og er óhætt að segja að þróunin hafi verið mun hraðari en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir Á árinu 1995 óx starfsemin verulega og í árslok störfuðu um 20 manns hjá fyrirtækinu. Það sem af er þessu ári hefur þessi aukning haldið áfram og er óhætt að segja að viðtökur markaðarins á okkar nýju fram- leiðsluvörum hafi verið framar vonum. Hér á eftir verða kynntar nokkrar af þeim nýjungum sem fram hafa komið hjá fyrirtækinu á síðasta ári. Meðal þeirra nýjunga sem Brunnar hafa hannað og smíðað er vökvaknúin sleppiblökk fyrir snurpuvír. Blökkin hefur verið hönnuð í samstarfi við aðila í íslenskum sjávarútvegi og er styrkur hennar miðaður við að þola mikið álag við erfiðar aðstæður. Blökkin hefur verið í notkun í rúmt ár í íslenskum skipum og hefur líkað einstaklega vel. Síðastliðið haust var síðan hannaður sérstakur gálgi fyrir blökkina sem er vökvaknúin, og er lega blakkarinnar þá þannig að hún liggur bæði utar og neð- ar við síðu skipsins og gerir það að verkum að slysahætta er í algjöru lágmarki, einnig er rétt að geta þess að við notkun blakk- arinnar sparast umtalsverð olía. Auk þess hafa Brunnar um nokkurt skeið framleitt fyrir nóta- veiðiskip viðhaldstromlu sem sett er fyrir aftan og neðan milli- transara og gerir það að verkum að millitransari spólar ekki lengur í nótinni. Framhaldið af þessari þróun er framleiðsla á millitrans- ara með áfastri viðhaldstromlu og er viðhhaldstromlan þá með vökvatjökkum þannig að þægi- legt sé að stilla bil milli viðhalds- tromlu og millitransara. Bæði viðhaldstromlan og millitransarinn eru smíðuð úr ryðfríu stáli og eru skóflur í milli- transara gúmmíklæddar til að hlífa garni og fá gott grip. Um síðustu áramót litu svo dagsins Ijós tvær nýjungar hjá fyrirtækinu sem hlotið hafa sér- á Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.