Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 35
er sjötugur hefur hann fengið 7.602.682,20 krónur frá sjóðnum (eftir skatt) og þá fær eig- inkona eða sambýliskona hans makalífeyri sem nemur 53% af lífeyri sjómannsins, það er að segja þar til hún hefur sambúð eða gift- ir sig að nýju, eða fellur frá. Það má því segja að Lífeyrissjóðurinn erfi sjómanninn að miklu leyti. Sjómenn geta farið fram á að fara á eftir- sjómanna. Sem dæmi má nefna að launa- maður ákveður sjálfur hvenær hann hyggst fara á eftirlaun, hvort sem það er við 55 ára aldur eða 65 ára. Það skal þó tekið fram að þessi tegund af söfnunarsjóði er ekki viður- kennd sem lífeyrissjóður þrátt fyrir að þetta sé ekkert annað en lífeyrissjóður. Hér eru heildargreiðslur sjómannsins á þessum árum örlitlu hærri þar sem farið er eftir þýsku marki í stað íslensku krón- unnar, en greiðslurnar verða alls 12.285 þúsund krónur. Hér eru ekki notuð nein stig heldur eru 58.418 krónur nákvæmlega 58.418 krónur. Vextir reiknast á allar inn- borganir og eru þeir u.þ.b. 6%. Lífeyrisgreiðslan er ýmist greidd út sem eingreiðsla, en þá er hún skattfrjáls, eða sem mánaðarlegar greiðslur til lífeyrisþega það sem eftir er æfi hans. Ef þessi maður tæki greiðslu sína í formi eingreiðslu fengi hann greiddar út u.þ.b. 44.896.590 krónur og ef hann lifir í tuttugu ár jafngildir það 187.069,13 krónum á mánuði og eins og sagt var að ofan eru þær skattfrjálsar. Ef hann tæki lífeyrisgreiðslu sína hins vegar út í formi mánaðargreiðslu fengi hann 322.155 krónur á mánuði fyrir skatta og gjöld. Af þessum peningum greiddi hann tekjuskatt 41,93%, eða 135.079,59 krónur og persónuafslátturinn dregst frá eða 24.544 krónur. Þá fær hann 211.619,41 krónur út- borgaðar eftir skatta á mánuði, þannig að ef hann lifir í tuttugu ár eru það samtals 50.788.658,40 krónur. Ef hann hins vegar fellur frá áður en hann er búinn að fá inneign sína greidda erfa lög- erfmgjar það sem eftir stendur. Ekki skiptir. máli hvort hann hættir til sjós, hann greiðir áfram í sjóðinn (það er að segja ef frelsi væri í lífeyrismálum). Að sjálfsögðu geta allir sem vilja greitt aukalega inn á söfnunarreikning. Ef þessi umræddi þrítugi sjómaður hefði gert það og greitt tíu þúsund krónur á mánuði fengi hann greiddar út 13.370.835 krónur í end- urgreiðslu þegar hann næði 65 ára aldri, auk þess sem hann fengi sínar lífeyrisgreiðslur frá Lífeyrissjóði sjómanna. Það skal tekið fram að hér eru ekki öll mál sem að lífeyrismálum snúa tekin fyrir, en ég mun væntanlega fjalla nánar um þau síðar. Nú getur hver og einn dæmt fyrir sig hvor leiðin er betri. Ef ég fengi að velja þyrfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um. ■ Þetta fær hann svo lengi sem hann lifir. Gerum ráð fyrir að hann lifi í tuttugu ár, eða til 85 ára aldurs. Heildargreiðslur hans að frá- töldum sköttum nema þá 37.152.879 krón- um. Greiðslur til sjóðsins eru bundnar vísi- tölu. Það skal einnig haft í huga, að ef við- komandi hættir á sjó og byrjar t.d. að vinna í verslun fær hann ekld að greiða áfram í Líf- eyrissjóð sjómanna og það getur valdið vand- ræðum að þurfa að flakka á milli sjóða. Ef sjómaðurinn fellur hins vegar frá þegar hann laun þegar þeir eru orðnir sextugir ef þeir uppfylla eftirfarandi skilyrði: Hafa verið til sjós sl. 25 ár eða lengur og verið lögskráðir á íslensk skip í 180 daga að meðaltali á ári, þó ekki skemur en 120 daga hvert ár. Við það að fara á eftirlaun svona snemma lækkar upp- hæð ellilífeyris um 0,4% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði sem vantar á 65 ára ald- ur. Ef þessi maður deyr fær eftirlifandi maki lífeyri svo framarlega sem viss skilyrði eru uppfyllt; að sjómaðurinn hafi greitt iðgjald til sjóðsins í a.m.k. fimm ár og hjónabandið hafi verið stofnað áður en sjómaðurinn náði 60 ára aldri. Þessi skilyrði falla þó úr gildi ef þau eiga eitt eða fleiri börn undir 19 ára aldri. Ef við gefum okkur hins vegar að hann falli frá 55 ára gamall þá reiknast þau stig sem hann hefur safnað ásamt þeim stigum sem ætla má að hann hefði safnað til 60 ára aldurs. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að líf- eyririnn skerðist um 0,4% fyrir hvern mánuð frá 60 ára aldri til 65 ára aldurs og myndi þá makalífeyrir reiknast þannig: Alls hefur hann greitt 8.750 þúsund til Lífeyrissjóðsins og því áunnið sér 149,78 stig sem samsvara 125.665,42 kr. á mánuði, en frá dregst skerð- ingin eða 0,4% af 60 mánuðum, alls 24%, þá standa eftir 95.505,72 kr. Af því fær makinn 53% eða 50.618,03 á mánuði. Ef þessi sami maður hefði haft frelsi til að velja og greitt sitt framlag ásamt framlagi Iaunagreiðanda í svo- kallaðan söfnunarsjóð, eins og t.d. Allianz og fleiri, liti dæmið öðruvísi út. SÖFNUNARSJÓÐUR Stuðst er við nákvæmlega sömu forsendur og í dæminu að ofan. Sumar reglur eru þó frábrugðnar þeim er gilda hjá Lífeyrissjóði SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.