Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 45
og til að fólk haldi ekki að það séu eintómir skringifuglar og öfgamenn sem stunda þetta vil ég benda á að fimm þúsund Islendingar hafa lokið fyrstu gráðu í reiki. Það er fleira fólk en kaus Kvennalistann í siðustu kosn- ingum! Þetta er eins konar heimaiðnaður hjá mér, ég fæ t.d. fólk til mín sem ég legg hend- ur mínar yfir og sendi því hita og kærleika. Eins er ég að smíða reikibekki sem ætlaðir eru viðskiptavinum mínum. Fólkið sem leitar í reiki er úr öllum stigum þjóðfélagsins og margt hefur orðið fyrir einhverjum skakkaföll- um í lífinu. Þetta hjálpar, það er alveg ljóst." Ætla ekki að sitja og væla Aðspurður um framtíðina segir Ari: „Ég ætla að minnsta kosti ekki að sitja og væla fram í það óendanlega, en maður verður að vera raunsær í áætlanagerð varðandi framtíðina og þakka fyrir það sem maður hefur, því hlutirnir gætu verið verri. Ég lít svo á að maður eigi að flokka allt sem hendir mann í lífinu sem reynslu en ekki sem neikvæða eða jákvæða atburði. Geri maður það þá getur ekkert bugað mann og maður brosir við lífinu. Ég reyni að gera það.“B „Eftir að ég lenti í slysinu var ég sendur með þyrlu í land. Það tók MIG EITT ÁR AÐ JAFNA MIG AÐ MESTU EN ÉG VAR ÁFRAM MEÐ VERKI í BAKI OG Á KVIÐI.“ ARI GERÐI ÚT BÁT frá Vestmannaeyjum, auk þess lenti hann í hremmingum þar. t Cummins Diesel Heimsins stærsti dísilvélaframleiðandi Bjóðum attar stærðir aðal- og Ijósavéla, margar stærðir tit afgreiðstu strax af vörutager. Hagstætt verð á varahtutum Ftjót og góð þjónusta VÉLASALAN H.F. ÁNANAUST I.REYKJAVÍK. SÍMI 552.6122 Sjómannablaðið Víkingur 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.