Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 19
Fleiri morð framin Alltaf eru að skjóta upp kollinum fleiri og fleiri morð- mál þar sem áhafnir kaup- skipa kasta fyrir borð laumufarþegum til að forð- ast vandræði. Sjö tævanskir yfirmenn á gámaskipinu Maersk Dubai (31.000 tonn) voru ákærðir fyrir morð á þremur laumufarþegum á Nova Scotia og voru þeir settir í gæsluvarðhald 29. maí sl. Þeim var að vísu sleppt gegn tryggingu mán- uði síðar, en eiga að mæta fyrir dómara 3. september. Um er að ræða tvö tilfelli en það fyrra átti sér stað í mars þegar tveimur Rúmenum var komið fyrir á tunnufleka undan stönd Spánar. Þrír menn voru á flek- anum en einum þeirra var bjargað um borð í 37.000 tonna þýskt gámaskip, Sea Excellence. Síðara til- fellið var að þeir köst- uðu fyrir borð rúm- enskum laumufar- þega í Atlantshafið í maí. Útgerð skipsins greiddi trygginguna fyrir yfirmennina en Hvað kosta g í höfnum? Nýleg könnun á því hversu dýrt er að koma til ým- issa hafna um heim leiddi í Ijós að Rio de Janeiro er dýrasta höfn í heimi þegar mælt er í kostnaði við einn gám. Þar kostar meðhöndlun gáms $603 en Antwerpen-höfn reyndist sú ódýrasta með $209 á gám. Santos var með $380, New York $557, Ham- borg $331, Buenos Aires $271 og Miami $299. Til að finna út viðmiðunarverð var reiknað með umskipun á 844 TEU að meðtöldum beinum og óbeinum kostn- aði ásamt tímalengd. Hver skyldi þessi upphæð vera hér á landi? ■ lofaði skriflega að aðstoða sjömenningana ekki við að komast frá Kanada. ■ Önnur Estonia? Ekki hefur farið hátt hér á landi sjó- slys sem varð á Viktoríuvatni 21. maí sl. þegar ferjan Bukoba, sem var um 500 tonn, sökk. Með skipinu ertalið að um 1.000 manns hafi farist en ein- ungis hafa fundist rúmlega 400 iík og 114 manns komust lífs af úr sjóslys- inu. Einungis um 500 manns hafa enn verið taldir af þar sem ekki hefur enn fengist fullnægjandi vissa fyrir fjöld- anum um borð. Gefin var út morðá- kæra á hendur skipstjóranum átta dögum eftir slysið, en nú hefur hún verið felld niður og honum sleppt. Þetta er versta slys sem orðið hefur á Viktoríuvatni og eflaust mannskæð- asta sjóslys ársins. ■ Sjómannablaðið Víkingur 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.