Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 46
Engin kennsla á þriðja stigi í Stýrimannaskólanum í fyrsta sinn í sögu skólans. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari segir þetta vera mikið áfall. Það er fleira sem brennur á skólameistaranum Þetta er okkur mikið áfall „Það skráðu sig aðeins fjórir nemendur í þriðja bekk. Það verður því engin kennsla á þriðja stigi í vetur. Þetta er okkur mikið áfall og endurspeglar það óöryggi sem er í þessu starfi, þegar aðeins fimm eða sex kaupskip eru skráð hér á landi,“ sagði Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, en eins og fram kemur i máli hans verður ekki kennt á þriðja stigi stýrimannanáms sökum dræmrar þátttöku. „Það þarf að setja meiri peninga í þetta nám. Með því væri okkur unnt að kenna þótt fáir nemendur séu skráðir til náms. Síðastliðið vor útskrifuðust níu menn af þriðja stigi.“ Alls voru 99 skráðir til nárns á fýrsta og öðru stigi. Ekki verður heldur kennt á fjórða sdgi í vetur, þar var síðast kennt 1994, en þá útskrifuðust sjö. „Það eru eflaust margar skýringar á hversu dregið hefur úr aðsókninni. Að hluta til er það sjómönnunum sjálfum að kenna, nú heyrist í sjómönnum sem segja það svipað að vera á úthafsveiðum og að vera á Litla-Hrauni. Svona fúl- lyrðingar eru ekki til þess fallnar að ungir menn vilji legg- ja þetta starf fýrir sig.“ Þar sem fjarnám hefur aukist að undanförnu var skólameistarinn spurður hvort slíkt stæði til í Stýrimannaskólanum. Hann sagðist ekki vera mjög hlyn- ntur fjarnámi í Stýrimannaskólanum þar sem hluti nám- sins fer fram á tækjum skólans, svo sem hermum og fleiri tækjum sem nauðsynlegt er að nemendur hafi góðan aðgang að. „Ég veit ekki til þess að skipstjórnarmenntun fari fram í fjarkennslu í öðrum löndum.“ Þrengt er æ meira að Stýrimannaskólanum, annars konar kennsla fer nú fram í hluta hússins. Umræður eru um væntanlegt hásetanám og sjávarútvegsbraut. Guðjón Armann hefur áhyggjur af að ætlunin sé að námið fari fram í öðrum skólum. í bréfi sem hann skrifaði til men- ntamálaráðuneytisins segir meðal annars: „Flutningur á smíðakennslu Vélskólans, vél- og rennis- 46 SJÓMANNABLAÐIÐ Vl'KINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.