Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 79

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 79
MESA-fiskvinnsluvélar Mögulegt að bæta nýtingu hráefnis Á.M. Sigurðsson hefur staö- ið að framleiðslu MESA-fisk- vinnsluvéla í tíu ár. Fyrirtækið byrjaði smátt f húsnæði sem var um 40 fermetrar. Fyrir fimm árum var flutt í stærra og hentugra húsnæði sem nú er verið að bæta við. Alls verður aðstaða á 300 fermetrum fyrir framleiðslu og þróun véla sem fyrirtækið smíðar. Þetta er sér- staklega mikilvægt vegna þró- unar á sérhæfðum lausnum sem fyrirtækið býður upp á við vinnslu á sjávarafurðum. Að- Netasalan ehf. Nýjungar þjónusta Netasalan kynnir ýmsar nýj- ungar á sjávarútvegssýning- unni bæði í vöruúrvali og þjón- ustu. Fyrirtækið býður nýja gerð sigurnaglalínu, hugvits- samlegt höfuðlínuflot, sem kallast drekaflot og þrísnúið flottóg (þríflot). Þá kynnir Neta- salan nýja aðferð við fellingu á netum og mun framvegis bjóða upp á slíka þjónustu. Það þarf sterka línu til að stunda veiðar á djúpslóð. Þrír af leiðandi línuframleiðendum í Noregi hafa sameinast um þróun og framleiðslu á slíkri línu. Hestu kostir hennar er þeir að hún er framleidd úr sterkara efni og þarf því ekki að vera eins sver, hún tekur á sig minni straum, er léttari í drætti og tekur minna pláss um borð. Ryðfrír sigurnagli gefur ekki eftir því besta og svonefndir „stopparar" veikja ekki þessa línu. Þeir eru sam- skeytalausir og særa ekki lín- og aukin er einkar þægilegt í notkun, sterkt en þjált og meðfærilegt. Þríflotið leysir af hólmi eldri gerðir af flottógi og er selt á mjög hagstæðu verði. Netasalan hefur tekið í not- kun sérhæfða saumavél til að fella net. Vélin saumar felli- möskvann fastan við teininn og hentar mjög vel fyrir grá- sleppunet, kolanet og þorsk- fiskanet fyrir minni báta. Spurn eftir felldum netum hefur auk- ist töluvert og Netasalan gerir ráð fyrir að geta aukið þessa þjónustu verulega með nýju vélinni. ■ una þegar þeim er þrýst á. Fyrirtækin þrjú, Cyrkorn, Fosnavag fiskevegnefa- brikk og Mör- enot hafa stofnað sam- an fyrirtækið DFM Longlining AS í þeim til- gangi að þróa og markaðs- setja línuveiðarfæri. Drekaflot: Drekaflotin eru fest á höfuðlínu á trolli og lyfta henni í drætti. Flotin nýta mót- stöðuna í sjónum líkt og flug- drekar í lofti og gefa allt að 30% hækkun. Flotin hafa þegar verið reynd á yfir 20 ís- lenskum skipum með góðum árangri. Þríflot: Netasalan kynnir þrí- snúið flottóg, þríflot, sem fram- leitt er af Fosnavag Fiskevegn- fabrikk f Noregi. Þríflotið fæst í sverleika frá 10-25 mm. Það setur fyrirtækisins er á Hval- eyrarbraut 2 í Hafnarfirði. Það hefur alltaf verið mikil- vægt að fá sem besta nýtingu úr aflanum og hefur þróun MESA-vélanna alltaf beinst að því að auka við þá möguleika en smíða jafnframt öruggar og endingargóðar vélar. Helsti markaðurinn fyrir vélarnar er á íslandi en framleiðslan hefur einnig verið seld víða um heim s.s. til Noregs, Rússlands, Kanada, Færeyja, Englands og Portúgal. Vélar frá MESA eru í flestum stærri saltfiskverkun- um landsins, en vel á annað hundrað vélar eru á markaðn- um. Stöðugt er unnið að þróun vélanna til að gera þær fjöl- hæfari og öruggari í rekstri. Þetta á jafnt við um allar vél- arnar. Þarna hafa kröfur kaup- endanna skipt miklu máli, enda hafa ýmsar endurbætur verið gerðar samkvæmt ábendingum þeirra. Fyrr á ár- inu var falast eftir MESA 900 og MESA 950 til samanburð- artilrauna hjá Fiskeriforskning í Noregi, fyrirtæki í eigu norska ríkisins og einkaaðila sem staðsett er í Tromsö. Nýlega kom út skýrsla frá þeim um niðurstöðurnar, sem voru afar hagstæðar þessum vélum, bæði hvað snertir afurðirnar sem eru unnar í þeim og tæknilega útfærslu. í skýrsl- unni er MESA 950 sögð mjög þróuð og auðveld í notkun. Vélin er sögð örugg í rekstri og skila afurðum af jöfnum og miklum gæðum. MESA 900 Sjómannablaðið Víkingur 79 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.