Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 27
Nýtt kvótaár hófst um síðustu mánaðamót. Kvótanum er misskipt, eins og alkunna er. Sum skip hafa mikinn kvóta á meðan aðrir sitja eftir með mjög lítinn kvóta. Leiguverð kvóta á hæstu skipunum er Yfir 200 milljóna króna virði Þegar kvóti þeirra tuttugu skipa sem fá hæstu skipanna er á þriðja hundrað deilt á kvótakerfið og úthlutun veiði- mest úthlutað, þegar tekið er tillit til milljónir króna. heimilda. Með þessari úttekt fylgir sýnis- hlutfalls af heildarkvóta, er skoðaður og Verðið sem stuðst er við, er að mati horn af leiðara Morgunblaðsins frá 1. verðmæti hans reiknað miðað við leigu- kunnugra, jafnvel undir meðal leigu- september síðastliðnum, en heiti leiðar- verð kemur í ljós að verðmæti kvóta verði á síðasta kvótaári. Það hafa margir ans var: „Þjóðareign - Þjóðargjöf'. Höf- Leiðari Morgunblaðsins I leiðara Morgunblaðsins frá 1. septem- ber er m.a. eftirfarandi að finna: „Samkvœmt lögum, sem samþykkt hafa verið á Alpingi íslendinga, eru ftskimiðin sameign íslenzku þjóðarinnar. Iþvífelstað fiskistofnarnir eru eign þjóðarinnar," Síðan segir: „Þessi þjóðareign er afbent útgerðarmönn- um í dag án nokkurs endurgjalds. Þegar vinnudagur hefst á morgun getaþeir hins vegar hafizt handa um að selja þennan við- bótarkvóta og heildsöluverð aukningarinnar, sem þeirfáfyrir ekki neitt, er um tveir og hálfur milljarður. Erþetta eðlilegt? Erþetta réttlátt? Eryfirleitt nokkurt vit í slíku kerfi? Um þetta lykilatriði hafa staðið linnulaus- ar deilur í þjóðmálaumræðunni hér allan þennan dratug ogþeim er ekki lokið. Utgerð- armenn hafit beittýmsum rbksemdum gegn kröfum um, aðþeir eigi að greiða fyrir rétt- inn tilþess að nýta þjóðareignina, þ. e. fiski- miðin. Ein hehta röksemdþeirra hefur verið sú, að útgerðarfyrirtaki á ísLindi veru svo illa stödd, aðþau hefðu ekki efni á að greiða slíktgjald. Þeir hafa að vísu aldrei útskýrt hvernigþeir hafa hafi efhi áþví að greiða þetta gjald hver í vasa annars á undanfórn- um árum en látum það vera. Það hafa vissu- lega verið rök, að útgerðin vœri illa stödd. En þau rök eiga ekki lengur við. Ársreikningar og milliuppgjör íslenzkra útgerðarfyrirtœkja sýna, svo ekki verður um villzt, að gjbrbreyt- ing hefur orðið l rekstri þeirra á undanfórn- um árum. Hlutabréfí íslenzkum útgerðar- fyrirtækjum eru nú bœði efiirsótt og i háu verði. Önnur röksemd útgerðarmanna hefur ver- iðsú, aðþeir hafi sóttsjóinn og nýtt fiskimið- in ogþess vegna sé eðlilegt, aðþeir sitji vií annað borð en aðrir landsmenn en greiði síð- an skatta afatvinnustarfsemi sinni. Veikleik- inn íþeirri röksemd er sá, að hið sama á við um sjómennina. Þeir hafa sóttsjóinn og nýtt fiskimiðin. Þeir eru eigendur fiskimiðanna eins og aðrir landsmenn. Efþeir, sem hafa nýttfiskimiðin, eiga meiri rétt en aðrir eig- endurþeirra er eðlilegt aðþað eigijafht við um sjómenn sem útgerðarmenn." í lok leiðara Morgunblaðsins segir svo: „Það er með engu móti bœgt að réttlata þá ákvörðun stjómvalda að afhenda útgerðar- mönnum í dag verðmœti, sem nema um tveimur og hálfum milljarði króna, fyrir ekki neitt, semþeirgeta svo tekið til við að selja á morgun ogfá beinharða peninga fiyrir. Nú eru þau þáttaskil, að tímabœrt er að hefia á ný ummður affullum krafti um það hvernigsú málamiðlun getur orðiðá milli þjóðar og útgerðar, sem allir geta unað sœmi- lega við. "H \<" SJÓMANNABLAÐIÐ Vl'KINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.