Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 20
A IIII *M»lf SPÓLUROFAR Stærðir: 4 - 400 kW Jf JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is YANMAR 350 ha. bátavél til á lager • 6 strokka • Turbo Intercooler • Létt og fyrirferðalítil • Þýðgeng og sparneytin • Ýmsir drifmöguleikar Ráðgjöf • Sala • Þjónusta Það eru ekki allar hafnir sem eru hrifn- ar af skipum sem staldra of lengi við. Það gefur höfnun- um minni tekjur sér- staklega ef þau teppa legupláss fyr- ir skipum sem eru að koma eða sækja farma. Þetta hefur verið vandamál hjá þeim í höfninni í Chittagong í Bangladesh og þar hefur verið ákveðið að hækka hafnar- gjöld skipa um 20% ef þau liggja lengur við bryggju en nauðsynlegt telst af hafnaryfirvöldum. ■ Reykingamenn Smygl er eitthvað sem ávallt mun fylgja siglingum milli landa. Menn gerast mis- gráðugir þegar þeir stunda þessa iðju og stórtækir svo um munar. Tollverðir í Shanghai í Kína stöðvuðu stórfellt sígarettusmygl ný- lega. Verið var að losa gámaskip og við skoðun kom í Ijós að verið var að reyna að koma 14 fjörutíu feta gámum framhjá tolli. Þessir gámar innihéldu 13.000 kassa af sígarettum. Skipið var kyrrsett en stærsti hluti áhafnar þess flúði strax og upp um smyglið komst. Telja tollayfirvöld í Kína að smygl þessarar áhafnar hafi staðið yfir í meira en ár. ■ r 20 SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.