Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 70
Skipasmíðastöðin á ísafirði smíðar nýjan bát: Tölvutækni notuð við smíðina Þessa dagana er í smíðum hjá Skipasmíðastöðinni á ísafirði u.þ.b. 50 brúttórúm- lesta dragnótabátur fyrir Reykjaborg ehf. í Reykjavík. Báturinn er tæplega 18 metra langur og 5.50 metra breiður (mynd 1). Við smíði bátsins er beitt að ferðum sem stöðin hefur verið að þróa undanfarin ár. Öll teiknivinna fer fram í tölvum. Fullkomið þrívíddarmódel af skipsskrokknum og ýmsum hlutum skipsins er unnið og allir stál- og álhlutar eru teikn- aðir niður í minnstu smáatriði. Síðan eru skurðteikningar af stálinu sendar yfir tölvunet á skurðarvél sem sker beint eftir teikningunum. Á mynd 2 sést dæmi um stálplötu sem er 2x6 metrar og þar sem búið er að raða böndum og botnsstokk- um. Þessi mynd þarf í raun aldrei að koma út á pappír heldur fer hún frá tölvum hönnuðanna beint yfir í tölvu skurðarvélarinnar. Þrívíddarhönnun Einni nýjung enn er beitt við hönnun og smíði þessa báts og það er þrívíddarhönnun á stýrishúsi, lestarkarmi, lúgum, gálga og fleiri hlutum þar sem raunverulegt módel af hlutun- um er unnið í tölvu, þ.e. hlutur- inn er teiknaður eins og hann verður smíðaður, með réttum plötuþykktum o.s. frv. Úr þessu módeli er síðan hægt að taka alla útflatninga rétta. Kostur við þessa aðferð er meðal annars sú að hægt er að fara inn í stýrishúsið í tölvunni og „horfa" út um gluggana. Skipasmíðastöðin vill með þessum aðgerðum reyna að lækka smíðakostnað og trygg- ja betur öryggi í afhendingu. Aðeins á þennan hátt er mögulegt fyrir íslenskar stöðv- ar að tryggja samkeppnis- hæfni gagnvart erlendum aðil- um. ■ 70 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.