Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 30
h reyst i ímyndinni? í hugum okkar flestra eru sjómenn sög- unnar stórir, sterkir og hraustir einstak- lingar. Slíka einstaklinga hlýtur að þurfa til að stunda sjómennsku hvort sem er í flutningum eða fiskveiðum. Áliafnir skipa vinna margvísleg störf þar sem að baki liggur mismikið líkamlegt erfiði. Þó yfir- menn á skipum beri ábyrgð og andlegt álag sé oít mikið er líkamlegt erflði þeirra minna en t.d. háseta um borð. Ég hef það eftir einum hásetanna sem ég hef rætt við, að það líkamlega erfiðasta sem skipstjór- inn geri sé að labba niður úr brti, í matsal- inn og upp aftur!! Enda er nú svo komið að vandamál eins og offlta hefur nú teygt anga sína til sjómanna eins og margra ann- arra. Þollitlir sjómenn Nokkrar áhafnir hafa verið sendar í mælingar á líkamsástandi sínu, s.s. þol- próf, blóðfitumælingu, blóðþrýstingsmæl- ingu, fltumælingu og vigtun. Niðurstöð- urnar hafa almennt verið slæmar því þær sýna að hreysti sjómanna virðist ekki alltaf vera í takt við þá ímynd sem maður hefur á sjómannastéttinni. Þannig reynast marg- ir sjómenn þollitlir og eiga þvx erfitt með að takast á við það sem krefst úthalds. Lík- amsmælingamar hafa einnig sýnt að marg- ir sjómenn, og þá ekki síst yfirmenn, eru oft of þungir með of háa blóðfitu (kól- esteról), blóðþrýsting og jafnvel á lyfjum vegna þessa. Vorið 1996 ákváð Samskip að gera átak í næringarmálum á skipunx sínum og var ákveðið að fara af stað með tilraunaverk- efni þar sem eitt af þeirra skipum tók þátt í ákveðnum fæðisbreytingum eftir að hafa farið í gegnum áðurnefndar líkamsmæl- ingar. Gerður var matseðill fyrir 5 vikur og fylgdu öllum réttum uppskriftir. Matseðl- amir vom unnir í samvinnu mín og mat- reiðslumanns. Við gerð matseðlanna var tekið tillit til óska áhafnarinnar. Þegar fýrs- ta vika nýs matseðils var tekin í notkun fór ég í siglingu með skipinu til að fylgja mat- seðli eftir og veita áhöfninni fræðslu um verkefnið og næringarmál almennt. Fæðisbreytingar Til að draga úr fitu og þá sérstaklega harðri fitu var dregið úr notkun fituríkra mjólkurafurða og var t.d. hætt að kaupa nýmjólk, en léttmjólk og undanrenna ein- göngu notuð, bæði í matargerð og til drykkjar. Þá var dregið úr notkun á feitu kjöti, feitum ostum og sýrðar mjólkurvör- ur notaðar í stað majoness. Hætt var að nota beikon í morgunverð nema til til- breytingar. Til að draga úr próteinneyslu var dregið úr kjötneyslu og sérstaklega feitu kjöti. Þetta var gert m.a. með því að nota nýjar uppskriftir þar sem grænmeti er haft með í tilbúnum réttum. Grænmet- is- og ávaxtaneysla var aukin og fram- reiðsla þeirra höfð með mismunandi hætti. Með nýjum matreiðsluaðferðum var hægt að draga úr notkun á feiti og feit- 30 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.