Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 73
Véladeild Merkúr Véladeild Merkúr hf. er trú- lega best þekkt sem um- boðsaðili fyrir YANMAR og YAMAHA. Yanmar bátarvélar eiga sér talsvert langa sögu hér á landi, eða allt frá því að fyrstu vélarnar komu til lands- ins í kringum 1960. Síðan þá hefur margt breyst, bátarnir hafa stækkað og kröfurnar um fleiri hestöfl einnig. Vinsælasta vélin frá Yanmar í dag er 6LY-gerðin, sem er 315/350 hestöfl, léttbyggð en geysi öfl- ug og við hana er bæði hægt að tengja hældrif eða hefð- bundinn gír. Um þessar mund- ir er verið að setja niður nokkr- ar 350 hö. vélar í hraðfiskibáta sem allar eru tengdar við Hurth HSW800-gíra. YAMAHA utanborðsvélarnar eru fáanlegar frá 2 og upp í 200 hö. Gangöryggi Yamaha er rómað af öllum sem til þekkja enda eru þessar vélar mikið notaðar af hjálpar- og björgunarsveitum, þar sem gangöryggið er númer eitt. TSURUMI brunndælur, er sá vöruflokkur sem hefur verið í sölum á þessum frábæru lyft- urum, þegar eru í notkun um 80 Komatsu lyftarar í landinu. Úrvalið er mikið, eða frá einu og upp í 40 tonn. Merkúr afgreiðir fyrstu lyftarana mjög bráðlega. ■ mikilli sókn síðustu árin. Ts- urumi slóg- og brunndælur hafa verið seldar um borð í fjölda fiskiskipa til að dæla út fiskúrgangi og slógi. Dælurnar eru öflugar og endingargóðar og ekki skemmir verðið, því það er með því besta sem þekkist á markaðinum í dag. YANMAR-MASE rafstöðvar, við getum boðið mikið úrval af rafstöðvum til að nota um borð í skipum eða í landi. Hægt er að fá hljóðeinangraðan kassa yfir allar gerðirnar. Nýjustu fréttir: Komatsu For- klift Europe og Mérkúr hf., gengu frá samstarfsamningi í október 1997 og hefur Merkúr hf. þegar hafið undirbúning að Fiskibátar • Vinnubátar • Skemmtibátar Áratuga reynsla • Nýjasta tækni Stál • Ál SKIPASMIÐASTOÐIN HF. Suðurtangi 6 • Pósthólf 310 • 400 ísafjörður Sími 456 3899 • Fax 456 4471 og breytingar Sjómannablaðið Víkingur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.