Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 39
„Hún er ákaflega aðlaðandi persóna, viljaföst, heiðarleg og ákveðin. Þessir eig- INLEIKAR ÁSAMT PERSÓNUTÖFRUM HENNAR HEILLUÐU MIG OG HEILLA ENN.“ son og Jón Baldvin hafi hent þér út úr ríkisstjóm í beinni útsendingu. „Þá var stjórnarsamstarflð í raun um garð gengið. Það var bara spuming hver yrði á undan að tilkynna að samstarfmu væri lokið. Þeir unnu það kapphlaup. Ég vona að þeir séu ánægðir með það. En þetta fræga sjóðasukksævintýri var stórt skref afturábak í pólitísku siðferði. Það hafði slæmar efnahagslegar afleiðingar. Hluti lánanna lenti á skattgreiðendum, annar á sjávarútveginum. Þau munu veik- ja samkeppnisaðstöðu hans nokkuð fram á næstu öld. Þetta ævintýri er pólitískur minnisvarði sem ég vil ekki hafa nafnið mitt á.“ Svo tókustþið Davtð á um formanns- embœttið í Sjálfstœðisflokknum, jafna menn nokkurn tímann slík átök? „Það skal ég ekkert um segja, en það var kosið á milli okkar á lýðræðislegan hátt. Ég hef ekki látið úrslitin vefjast fyrir mér, hvorki persónulega né í störfum mínum fyrir flokkinn eða í ríkisstjómum eftir það. Þeir sem ekki taka báðar hliðam- ar á pólitíkinni eiga að sinna öðm.“ En nú er sagt að það sé fremur kalt með ykkur Davíð þátl kurteisin ríki á yfirborðinu. „Auðvitað hafa átök eins og þessi ein- hver áhrif á persónuleg samskipti manna en það er ekki rétt lýsing að samskiptin séu köld.“ En fannst þér ódrengilegt af honum að fara í slaginn við þig? „Það er alls ekki mitt að kveða úr um það. Ef tii vill munu einhverjir sagnfræð- ingar spá í þá hluti síðar.“ VlNÁTTA OG EINKALÍF Heiðarleiki í samskiþtum við aðra er eiginleiki sem stjómmálamenn hafa orð á sérfyrir að stunda ekki. Finnstþér vera mikið um fals í heimi stjómmál- anna eða hentistefnukunningsskaþ? „Mér flnnst eins og það sé mun minna um sanna vináttu í heimi stjórnmálanna en víða annars staðar. Það vom mikil um- skipti fyrir mig að koma úr öðmm störf- um til starfa í pólitík vegna þess að ég varð svo áþreifanlega var við þennan mun. Ég var um tíma framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins. Þá átti ég bæði rnikil samskipti við fyrirtæki og fé- lagasamtök í landinu og ekki síður við for- ystumenn Alþýðusambandsins og stærstu verkalýðsfélaganna. í þessurn samskipt- um ríktu mjög ákveðnar reglur um trúnað sem aldrei bmgðust. Það vom viðbrigði og viss vonbrigði að koma úr þessu um- hverfi inn í heim stjómmálanna því þar er þessi trúnaður fyrir hendi í mun takmark- aðra mæli. í heimi stjórnmálanna em Sjómannablaðið Víkingur 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.