Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 11
legum vom lnindruö báta í
höfn og mikið fjör.
„Stundum vom hundruð
kalla í röð að komast í eina
baðhúsið á Sigló til að þvo af
sér gnitinn. Önnur sambæri-
leg röð var við símstöðina
þegar rnenn voru að reyna að
hringja heim til sín. Þetta
þætti ekki aðbúnaður í dag,“
segir Óli. Verk kokksins var
að kaupa kostinn og koma
honum sjálfur um borð. Allt
uppundir tíu bátar voru
bundnir utan á hverjum
öðrum.
„Ég mátti bera kostinn yftr
alla bátana. Það var erfltt
verk en þar sem ég var á
hærri hlut þótti köllunum
ekki ástæða til að hjálpa mér.
Við fiskuðum mjög vel þetta
sumar og vorurn aflahæsti
Vestmannaeyjabáturinn. í lok
sumarsins samsvaraði hýran
því sem nýr bíll úr kassanum
kostaði. Miðað við bílverð í
dag slagar sú upphæð líklega
upp í eina og hálfa milljón.“
Kjólar mátaðir
Næsta vetur komst Óli á
samning í framreiðslu á Hótel
Borg. Eftir að hann lauk
þjónsnáminu fór hann fljót-
lega á Gullfoss og starfaði þar
í flmm ár. Þar var hann bæði
þjónn í matsal og á bar. Á
þessum tíma var „Gullfoss
með glæstum brag“ eins og
segir í textanum.
„Þá var Gullfoss listiskip
með fína farþega, sérstaklega
yfír sumartímann. Á veturna
voru farþegar færri en skipið
í vöruflutningum. Farrýmin
voru þrjú á sumrin en á 3ja
farrými voru yfírleitt útlend-
ingar á leið til íslands. Menn
eins og Halldór Kiljan, Bjami
Benediktsson, Ásbjörn Ólafs-
son og önnur fyrirmenni
sigldu með skipinu. Brottför
og koma var eins og viðhöfn
því fjöldi borgarbúa var á
bryggjunum í hvert sinn.“
Fyrir ungan mann var
nokkur upphefð í því að vera
í starfí á svo fínu skipi. Á sjö-
unda áratugnum var enn
nokkuð fátæklegt vömúrval í
verslunum landsins en ung-
lingaverslanir eins og Karna-
bær vom að stíga sín fyrstu
skref.
„Það þótt líka fínt að fá
fatnað frá útlöndum og lík-
lega eimir af þessu enn hjá
landanum miðað við inn-
kaupaferðirnar. Við höfðum í
litlu öðm að snúast en að
kaupa kápur og dragtir á vini
og vandamenn. Menn voru
með rnálin en svo mátaði
maður líka kápur og kjóla til
að vera viss. Svo þótti makk-
intossið voða fínt. Menn sótt-
ust líka eftir því að fá vín frá
skipinu og sendu jafnvel
leigubíl eftir flöskunni. Með
þeim kostnaði var flaskan lík-
lega ódýrari í Ríkinu en það
þótti meiri klassi yfír flösk-
unni frá Gullfossi,“ segir
hann og ekki vom veitingam-
ar um borð neitt slor. „Kalda
borðið var alveg gríðalega
glæsilegt og auðvitað kostaði
þetta mikið. Mannskapurinn
í kringum svona rekstur er
fjölmennur. Farþegamir á 3ja
farrými greiddu mjög lítið
fyrir farið enda aðstaðan ekki
mikil, hengikojur til að sofa í.
Þeir vom samt í sama mat og
aðrir farþegar. Ég hitti einu
sinni farþega á Þingvöllum
viku eftir að þeir komu til
landsins. Þá vom þeir að
kaupa sína fyrstu máltíð.
Fram til þess hafði „nestið”
þeirra af kalda borðinu dug-
að þeim til viðuværis. Fólkið
hamstraði hreinlega mat til
að spara.“
Tíu ÁR Á Hótel Íslandi
Frá Gullfossi lá leið Óla í
Glaumbæ en þar starfaði
hann til desember 1971 er
Glaumbær brann. Þá tók við
rekstur Óðals, Hollywood,
Broadway og að endingu á
Hótel ísland. Þann 17. des-
ernber í ár em tíu ár liðin frá
því hótelið var formlega opn-
að. Þrátt fyrir umsvif í veit-
ingarekstrinum segist Óli oft
hugsa til sjómennskunnar.
„Mér hefur dottið í hug að
fara einn og einn túr, til
dærnis á togara. Ég fylgist
enn með aflafréttum og
þekki enn marga báta. Ég fer
reglulega niður á höfn til að
fylgjast með. Ég hef alltaf
sterkar taugar til útgerðar og
sjómennsku," segir Óli Lauf-
dal. Kannski hann eigi eftir
að fara einn túr í ffamtíðinni.
Hann getur þó altént eldað
og þjónað. ■
Sjómannablaðið Víkingur
11