Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 65
A IIII min RAFMÓTORAR Stærðir: 0,18 - 900 kW Jf JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is Starfsfólk Marel hf. sendir sjómönnum og fiskvi nnslufólki hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. m---------•* Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 563 8000 Fax: 563 8001 Netfang: info@marel.is &S. Umbúðamiðlun ehf. Hvaleyrarbraut 2, Pósthólf 470, 222 Hafnarfjörður Sími: 555 6677, Fax: 555 6678, Netfang: umbud@isgatt.is 2. Hvar skila má umbúðum. Fiskverkandi sem kaupir fisk á markaði á að semja um flutning fram og til baka eins og hann hefur gert hingað til. Hann hefur hinsvegar heimild til þess að skila körum sem eru merkt mörkuðunum inn á næsta fiskmarkað ef það hentar honum betur. Kör sem eru merkt öðrum en fiskmörkuðum verður fiskkaupandinn að meðhöndla eins og hann hefur gert hingað til, þ.e. senda til baka til þess markaðar sem fiskurinn var keypturfrá. 3. Um þrif á umbúðum. Fiskverkandi á að þrífa umbúðirnar vel eftir að búið er að vinna úr þeim. Ef umbúðum verður skilað óhreinum áskilur Umbúða- miðlun sér rétttil að innheimta gjald fyrir þrif á þeim. 4. Um skil á umbúðum. Umbúðum frá mörkuðum ber að skila um leið og búið er að vinna úr þeim. Eftir 4 virka daga verður farið aðtelja leigu á umbúðirnar. Þegar umbúðum er skilað skal sá er skilar fá skriflega staðfestingu á því frá fiskmarkaðinum. Alltaf skal láta vita af brotnum umbúðum. Brotnar umbúðir má ekki setja inn í búnt, þannig að skemmdir sjáist ekki. 1. Notkun á umbúðum. Umbúðir sem merktar eru fiskmörkuðum eru aðeins ætlaðar undir matvæli sem seld eru á fiskmarkaði. Þær má ekki nota undir neina aðra vöru, s.s. fiskbein, hausa, veiðarfæri, rusl eða annað þess háttar. Ef fiskverkendur, útgerðaraðilar eða aðrir aðilar verða uppvísir að misnotkun umbúðanna verða þeir um- svifalaust kærðir. Sektir verða í samræmi við umfang brotsins en óháð því hver á í hlut. Sjómannablaðið Víkingur 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.