Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Síða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Síða 65
A IIII min RAFMÓTORAR Stærðir: 0,18 - 900 kW Jf JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is Starfsfólk Marel hf. sendir sjómönnum og fiskvi nnslufólki hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. m---------•* Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 563 8000 Fax: 563 8001 Netfang: info@marel.is &S. Umbúðamiðlun ehf. Hvaleyrarbraut 2, Pósthólf 470, 222 Hafnarfjörður Sími: 555 6677, Fax: 555 6678, Netfang: umbud@isgatt.is 2. Hvar skila má umbúðum. Fiskverkandi sem kaupir fisk á markaði á að semja um flutning fram og til baka eins og hann hefur gert hingað til. Hann hefur hinsvegar heimild til þess að skila körum sem eru merkt mörkuðunum inn á næsta fiskmarkað ef það hentar honum betur. Kör sem eru merkt öðrum en fiskmörkuðum verður fiskkaupandinn að meðhöndla eins og hann hefur gert hingað til, þ.e. senda til baka til þess markaðar sem fiskurinn var keypturfrá. 3. Um þrif á umbúðum. Fiskverkandi á að þrífa umbúðirnar vel eftir að búið er að vinna úr þeim. Ef umbúðum verður skilað óhreinum áskilur Umbúða- miðlun sér rétttil að innheimta gjald fyrir þrif á þeim. 4. Um skil á umbúðum. Umbúðum frá mörkuðum ber að skila um leið og búið er að vinna úr þeim. Eftir 4 virka daga verður farið aðtelja leigu á umbúðirnar. Þegar umbúðum er skilað skal sá er skilar fá skriflega staðfestingu á því frá fiskmarkaðinum. Alltaf skal láta vita af brotnum umbúðum. Brotnar umbúðir má ekki setja inn í búnt, þannig að skemmdir sjáist ekki. 1. Notkun á umbúðum. Umbúðir sem merktar eru fiskmörkuðum eru aðeins ætlaðar undir matvæli sem seld eru á fiskmarkaði. Þær má ekki nota undir neina aðra vöru, s.s. fiskbein, hausa, veiðarfæri, rusl eða annað þess háttar. Ef fiskverkendur, útgerðaraðilar eða aðrir aðilar verða uppvísir að misnotkun umbúðanna verða þeir um- svifalaust kærðir. Sektir verða í samræmi við umfang brotsins en óháð því hver á í hlut. Sjómannablaðið Víkingur 65

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.