Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 27
Wmm komu fH'stitogara, tölvuvæðingu unt borð og nýjungar í fjarskiptum. Fiskveiðistjóm- un er á annan hátt en íyrr og markaðsað- stæður í sjávarútvegi hafa breyst. Þessi at- riði í ytra umhverfí starfsins kalla á ýmsar breytingar í menntun skipstjórnarmanna. Núverandi mennta- málaráðherra hefur ákveðið að hrinda þessum tillögum framkvæmd og reikn- að með að nýtt fyrir- komulag námsins verði komið til fullra framkvæmda árið 1999. Þessi ákvörðun er að mínu dómi afar mikilvæg fyrir fram- tíð skipstjómamáms- Hvað með kostnaö við breyt- ingarnar á náminu, burtséð frá skóla- húsnœði? „Það er ljóst að breytt nám hefur ein- hvem aukin kostnað í för með sér. Ég sé nú ekki að það ætti að valda vandræðum því að mínu mati hef- ur skipstjómarnámið verið svelt fjárhags- lega í gegnum árin. Við höfum einfaldlega ekki veitt þessu námi þann sess sem því ber.“ - Nú hefur skipstjórnarnámið farið Kristjan Palsson alþingismaður var MEÐAL MARGRA RÆÐUMANNA. stjórn og almennri stjórnun, markaðs- fræðum og líffræði hafsins. Allir þessir þættir ættu að bæta atvinnumöguleika skipstjómannamia í landi og það tel ég að muni draga fleiri nem- endur að skólanum. Ábyrgð skipstjórnar- manna er mjög sér- stök. Þeir bera ábyrgð á sirnii áhöfn og sínu skipi. Þeir em að jafn- aði með geysilega verðmæt atvinnutæki í höndum og síðan en ekki síst ráða þeir mestu um umgengni við helstu auðlind þjóðarinnar, fískimið- in. Þess vegna er ósamræmi í því að við skulum ekki standa betur að þessu námi en raun ber vitni.“ - Getur verið að neikvœð viðhorf sjó- manna sjálfra til at- vinnunnar hafi hér eitthvað að segja? „Untræðan um mál- efni sjómanna hefur oft á tíðum verið ósanngjörn og röng. Það hefur áhrif. Sjó- mennskan er hættu- legri en flest önnur störf en öryggismál Ornólfur Thorlacius lét sig ekki VANTA Á FUNDINN. halloka miðað við annað framhalds- skólanám. Býstu við að fleiri hugi á skipstjórnarnám íframtíðinni? „Eitt af þeim markmiðum sem skóla- nefndin hafði að leiðarljósi var að gera námið þannig úr garði að það opni fleiri leiðir til frekara náms og auðveldi sjó- mönnum að fá vinnu í landi vilji þeir hætta til sjós. Sannleikurinn er sá að þrátt fyrir að starf skipstjómarmanna sé ábyrgð- armikið og fjölbreytt em möguleikamir á vinnu í landi frentur takmarkaðir eftir ár- angursríkt starf á sjó. Breytingamar fela í sér að nemendur munu læra meira í verk- Benóný Ásgrímsson var meðal FUNDARMANNA. Sjómannablaðið Víkingur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.