Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 27
Wmm
komu fH'stitogara, tölvuvæðingu unt borð
og nýjungar í fjarskiptum. Fiskveiðistjóm-
un er á annan hátt en íyrr og markaðsað-
stæður í sjávarútvegi hafa breyst. Þessi at-
riði í ytra umhverfí
starfsins kalla á ýmsar
breytingar í menntun
skipstjórnarmanna.
Núverandi mennta-
málaráðherra hefur
ákveðið að hrinda
þessum tillögum
framkvæmd og reikn-
að með að nýtt fyrir-
komulag námsins
verði komið til fullra
framkvæmda árið
1999. Þessi ákvörðun
er að mínu dómi afar
mikilvæg fyrir fram-
tíð skipstjómamáms-
Hvað með
kostnaö við breyt-
ingarnar á náminu,
burtséð frá skóla-
húsnœði?
„Það er ljóst að
breytt nám hefur ein-
hvem aukin kostnað
í för með sér. Ég sé
nú ekki að það ætti
að valda vandræðum
því að mínu mati hef-
ur skipstjómarnámið
verið svelt fjárhags-
lega í gegnum árin. Við höfum einfaldlega
ekki veitt þessu námi þann sess sem því
ber.“
- Nú hefur skipstjórnarnámið farið
Kristjan Palsson alþingismaður var
MEÐAL MARGRA RÆÐUMANNA.
stjórn og almennri stjórnun, markaðs-
fræðum og líffræði hafsins. Allir þessir
þættir ættu að bæta atvinnumöguleika
skipstjómannamia í landi og það tel ég að
muni draga fleiri nem-
endur að skólanum.
Ábyrgð skipstjórnar-
manna er mjög sér-
stök. Þeir bera ábyrgð
á sirnii áhöfn og sínu
skipi. Þeir em að jafn-
aði með geysilega
verðmæt atvinnutæki
í höndum og síðan en
ekki síst ráða þeir
mestu um umgengni
við helstu auðlind
þjóðarinnar, fískimið-
in. Þess vegna er
ósamræmi í því að við
skulum ekki standa
betur að þessu námi
en raun ber vitni.“
- Getur verið að
neikvœð viðhorf sjó-
manna sjálfra til at-
vinnunnar hafi hér
eitthvað að segja?
„Untræðan um mál-
efni sjómanna hefur
oft á tíðum verið
ósanngjörn og röng.
Það hefur áhrif. Sjó-
mennskan er hættu-
legri en flest önnur
störf en öryggismál
Ornólfur Thorlacius lét sig ekki
VANTA Á FUNDINN.
halloka miðað við annað framhalds-
skólanám. Býstu við að fleiri hugi á
skipstjórnarnám íframtíðinni?
„Eitt af þeim markmiðum sem skóla-
nefndin hafði að leiðarljósi var að gera
námið þannig úr garði að það opni fleiri
leiðir til frekara náms og auðveldi sjó-
mönnum að fá vinnu í landi vilji þeir
hætta til sjós. Sannleikurinn er sá að þrátt
fyrir að starf skipstjómarmanna sé ábyrgð-
armikið og fjölbreytt em möguleikamir á
vinnu í landi frentur takmarkaðir eftir ár-
angursríkt starf á sjó. Breytingamar fela í
sér að nemendur munu læra meira í verk-
Benóný Ásgrímsson var meðal
FUNDARMANNA.
Sjómannablaðið Víkingur
27