Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Side 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Side 73
Véladeild Merkúr Véladeild Merkúr hf. er trú- lega best þekkt sem um- boðsaðili fyrir YANMAR og YAMAHA. Yanmar bátarvélar eiga sér talsvert langa sögu hér á landi, eða allt frá því að fyrstu vélarnar komu til lands- ins í kringum 1960. Síðan þá hefur margt breyst, bátarnir hafa stækkað og kröfurnar um fleiri hestöfl einnig. Vinsælasta vélin frá Yanmar í dag er 6LY-gerðin, sem er 315/350 hestöfl, léttbyggð en geysi öfl- ug og við hana er bæði hægt að tengja hældrif eða hefð- bundinn gír. Um þessar mund- ir er verið að setja niður nokkr- ar 350 hö. vélar í hraðfiskibáta sem allar eru tengdar við Hurth HSW800-gíra. YAMAHA utanborðsvélarnar eru fáanlegar frá 2 og upp í 200 hö. Gangöryggi Yamaha er rómað af öllum sem til þekkja enda eru þessar vélar mikið notaðar af hjálpar- og björgunarsveitum, þar sem gangöryggið er númer eitt. TSURUMI brunndælur, er sá vöruflokkur sem hefur verið í sölum á þessum frábæru lyft- urum, þegar eru í notkun um 80 Komatsu lyftarar í landinu. Úrvalið er mikið, eða frá einu og upp í 40 tonn. Merkúr afgreiðir fyrstu lyftarana mjög bráðlega. ■ mikilli sókn síðustu árin. Ts- urumi slóg- og brunndælur hafa verið seldar um borð í fjölda fiskiskipa til að dæla út fiskúrgangi og slógi. Dælurnar eru öflugar og endingargóðar og ekki skemmir verðið, því það er með því besta sem þekkist á markaðinum í dag. YANMAR-MASE rafstöðvar, við getum boðið mikið úrval af rafstöðvum til að nota um borð í skipum eða í landi. Hægt er að fá hljóðeinangraðan kassa yfir allar gerðirnar. Nýjustu fréttir: Komatsu For- klift Europe og Mérkúr hf., gengu frá samstarfsamningi í október 1997 og hefur Merkúr hf. þegar hafið undirbúning að Fiskibátar • Vinnubátar • Skemmtibátar Áratuga reynsla • Nýjasta tækni Stál • Ál SKIPASMIÐASTOÐIN HF. Suðurtangi 6 • Pósthólf 310 • 400 ísafjörður Sími 456 3899 • Fax 456 4471 og breytingar Sjómannablaðið Víkingur 73

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.