Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 39
ráðherra að gefin verði út reglugerð um lyfjakistu skipa. í reglugerð- mni verði ákvæði sem kveði á um að til staðar sé í lyfjakistunni lítil taska með sterkum verkjalyfjum. Greinargerð: Það gefur auga leið að þegar menn verða fýrir alvarlegu slysi á sjó uti, dugar kódimagnyl og parkódín lítið við þrautum sem oft á tíðum eru miklar. Um öryggisstjórnunar- kerfi 38. þing Farmanna- og fiskimannasamband íslands haldið í Reykjavík, dagana 26. - 28. nóvember 1997, skorar á samgönguráð- herra að vinna að gerð öryggisstjórnunarkerfi fýrir öll íslensk fiskiskip. Greinargerð: Vegna tíðra slysa og óhappa á íslenskum fiskiskipum er þörf á að- gerðum til að stemma stigum við þeim. I kaupskipaflotanum er ver- ið að koma upp öryggisstjórnunarkerfi ISM í þessum tilgangi. Full þörf er á að gera slíkt hið sama varðandi fiskiskipin. Þegar er víða not- uð gæðastjórnunarkerfi í vinnslu fiskiskipa en með öryggisstjórnunar- kerfi er slíkt kerfi útvíkkað um allt skipið. Um sjómennskunám unglinga 38. þing Farmanna- og fiskimannasamband íslands haldið í Reykjavík, dagana 26. - 28. nóvember 1997, skorar á útgerðir í land- inu að taka um borð í skip sín nema, (nýliða) unglinga sem lokið hafa grunnskólanámi, til starfa í 2 - 3 vikur í senn, á sumri hverju. I'jöldinn (1-2) ráðist af aðstöðu um borð í viðkomandi skipi og greiðist hverjum unglingi sambærileg laun og greidd eru í ung- lingavinnu, ásamt fríu fæði og verði lagður til skjólfatnaður. Æski- legt er að verkefnið verði unnið í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga. Greinargerð: Nú á tímum er orðið erfitt íyrir unglinga að komast í skipsrúm. Þar sem hraði og tækni er í fyrirrúmi í nútíma þjóðfélagi er ekki pláss fyrir óvant fólk um borð í skipum. Ekki er mikið um skóla- skip á Islandi dl að þjálfa upp sjómannsefni og því er þörfin brýnni að útgerðin í landinu taki þátt í að kynna ungu fólki sjó- ntennsku. Flér á árum áður voru til svokallaðir hálfdrættingar, en það voru unglingar um borð í fiskiskipum sem voru lögskráðir UPP á hálfan hlut. Einnig var algengt að ungt fólk væri sem við- vaningar á kaupskipum, en sá siður er að mestu lagður af. Um borð í varðskipum Landhelgisgæslunnar hafa verið svokallaðir nemar s.l. sumur og hefur það verkefni tekist vel. Hér er því kjör- ið tækifæri fyrir útgerðir í landinu að kynna sjómennsku fyrir ungu fólki og von um að fleiri einstaklingar hafi áhuga á að gera þessa atvinnugrein að lífsstarfi. Um slysatrvggingu sjó- manna 38. þing Farmanna- og fiskimannasamband Islands haldið í Reykjavík, dagana 26. - 28. nóvember 1997, skorar á trygginga- táðherra að hann hlutist til um að gerðar verði nauðsynlegar breyt- lngar á lögum nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, þannig að íslenskir sjómenn sem starfa á erlendum skip- um verði slysatryggðir, enda sé greitt tryggingagjald af þeim til ís- lenska ríkisins. Um stjórn fiskveiða 38. þing Farmanna- og fiskimannasamband íslands haldið í Reykjavík, dagana 26. - 28. nóvember 1997, leggur áherslu á að eftir- farandi breytingar verði gerðar á löggjöf um stjórn fiskveiða. Mælt er með að fyrirliggjandi frumvarp til laga á Alþingi íslend- inga, þingskjal nr. 155, sem flutt er af þingmönnunum Guðmundi Hallvarðssyni og Guðjóni Guðmundssyni verði samþykkt og tilheyr- andi ákvæði taki gildi 1. september 1998. Slík samþykkt felur í sér að framsal veiðiheimilda yrði afnumið og þar með væri hið umdeilda kvótabrask úr sögunni. Þeir sem ekki nýta veiðiheimildir sínar og að fullnýttum geymslu- rétti milli ára, sem nú er 20%, missa varanlega frá sér það sem umfram er. Þetta ákvæði tekur að hálfu leyti gildi frá 1. september 1999 og kemur að fullu til framkvæmda 1. september 2000. Þeir sem ekki veiða sína úthlutun en geta gefið eðlilegar skýringar, t.d. vegna sjóskaða, bruna eða alvarlegrar vélarbilunar eða annars nið- urbrots á búnaði, missi ekki frá sér ákveðið hlutfall þess sem óveitt er. Slík undanþága frá meginreglunni skal staðfest af Fiskistofu. Tekið verði fyrir frekari flutning á kvóta frá bátaflotanum til ann- arra útgerðarflokka. 38. sambandsþing Farmanna- og fiskimannasambands íslands ít- rekar fyrri afstöðu samtakanna, þar sem veiðigjaldi eða auðlindaskatti er hafnað. PEYSA HEIL KR. 4.600,- PEYSA MEÐ RENNILÁS KR. 4.800,- ULLARTEPPI (ÞR(LITT) 200X140 KR. 2.400,- CÓÐ í KOJUNA SENPOM í PÓSTKRÖFO OM ALLT LAND. SAUMASTOFAN evQ EHF. S: 452 4260 • FAX: 452 4660 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.