Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 48
Ritstjóri Víkingsins og Ijósmyndari í netaróðri með Erling KE Með öngulinn í rassinum og allt okkur að kenna Strákarnir voru þó ekkert nema kurteisin þrátt fyrir efasemdir um fiskisæld ritstjórans því að bafa verið á tíu vetrar- vertíðum og oft fiskað vel, meira að segjayfirþústind tonn með Balda á Rifsnesinu 1986 og Ijósmyndarinn sagðist hafa verið sumarlangt á Snorra Sturlusyni og þeir hefðu nú aldeilis fiskað það sumarið. Þessi rök okkar voru ekki tekin gild. Látið var líta út fyrir að fiskileysið væri alfarið okkar að kenna. Venju samkvæmt sváfu menn á út- stíminu, það er allir nema Orn skip- stjóri og Svavar Garðarsson vélstjóri, sem í dag var ábyrgur þar sem fyrsti meistari, Almar Þórólfsson, svaf heima, hann var veikur. Örn talaði Það var aðfaranótt laugardags sem við stóðum við síðuna á Erling KE. Við vorum tveir, rit- stjórinn og Ijósmyndarinn. Sam- kvæmt samningi sem við höfðum gert við Örn Einarsson skipstjóra máttum við fara með í þetinan róður. Ætlunin varfyrst ogfremst að taka myndir afsjómönnum við vinnu sína. Örn hafði orð á þvi að þetta væri sennilega ekki rétti róðurinn, afli allra síðustu daga hafði ekki verið það merkilegur. Við töldum víst að þetta gæti ekki verstiað og úr varð að við fórum með. En viti menn, dagurinn sem við rérum gaf minni afla en þeir hófðu áður kynnst, allavega áþes- sari vertíð. Það þýddi lítt að ver- jast, ritstjórinn gumaði að vísu að ÞAÐ VAR EKKI MOK DAGINN SEM VÍKINGURINN FÓR Á SJÓINN, EN EÐLILEGA KOM EINN OG EINN SEM VARÐ AÐ HJÁLPA INN FYRIR. ÞAÐ ERU ÓFÁ TONNINN SEM RÚNAR GUÐJÓNSSON HEFUR KIPPT INN fyrir. Reyndar er með ólíkindum hvað bátur og maður geta átt mikið sameiginlegt, en ÞAÐ Á SANNARLEGA VIÐ UM ÞÁ FÉLAGANA ERLING KE OG RÚNAR. 48 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.