Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 36
milli hagsmunahópa innan greinarinnar sem oft enda í verkföllum með tilheyrandi tjóni fyrir alla aðila og samfélagið í heild.“ Bjarni segir að rót þeirra átaka sem nú standa yfir í sjávarútveginum á fslandi sé ósamlyndi um eignaráð og yfirráð á tak- mörkuðum veraldargæðum. Hann spyr í framhaldi af því hver eigi fiskinn í sjónum? Hvaða leikreglur skulu gilda um yfirráðin og hvaða hagsmunir eigi að hafa forgang? „Sem kristinn guðfræðingur vil ég benda á að það vill svo til að í Gamlatestamentinu er að finna hugtök og hugsanir sem reynst hafa vel í þessu samhengi og meðal þess er, að: Því er trúað að Guð setji manninum þau skilyrði að hann skuli vera ráðsmaður sinn í veröldinni. (I Mós.l.26-31 og Sálm.8.4-10 og Jes.58.6- 12) Ráðsmennska er lykilhugtak kristinnar siðfræði í þessum efnum. (Ronald H. Preston, "The Future Of Christinan Ethics" s. 83) Segja má að ráðsmennska sé hagnýt Guðsþekking sem skapi fólki siðferðisramma þar sem frelsi, réttlæti og kærleikur eru kjarnaatriði. Því er þá trúað að lífsgæðin vaxi ekki mest við það að eiga heldur að varðveita, að hamingja manns vaxi ekki mest með því að hafa völd heldur að vera undir valdi. Því þar, undir valdi hins góða Guðs, finni mað- urinn sig frjálsan til þess að leita réttlætis í öll- um verkum sínum og með kærleikann að vopni sé hann fær um að finna jafnvægið milli frelsis og réttlætis. Leyfi ég mér því að hvetja til þess að við skoðum siðferðisleg á- litamál sjávarútvegsins í ljósi ráðsmennsku- vitundar kristinnar trúar. Auðlind sjávarins er þá hvorki eign þjóðar né ákveðinna útgerðarmanna, heldur eign Guðs, en að því marki sem við leitum frelsis, réttlætis og kærleika í samskiptum við nátt- úru, stofnanir og einstaklinga er okkur falin ráðsmennska yfir sjávarfanginu. I almennum umræðu eftir framsögu séra Bjarna, lýstu menn sig almennt ánægða með framsetningu hans og greiningu á málinu, þótt menn hafi kannski ekki áttað sig á máli hans í byrjun og að erindi hans hefði komið nokkuð á óvart. Bent var á að allir vilji veraldleg gæði en skortir andleg- og siðferðisgæði og Mikilvægi mannauðs fyrirtækja til að þau gætu starfað eðlilega. Einnig var spurt hvort takmarka ætti fram- sal kvóta? Flestir segðu já en fáir segðu nei. Þeir fáu sem segðu nei fyndist brotið á sér og frelsi sitt skert ef slíkt yrði gert. Þannig yrði siðferðið sitthvert eftir því á hvaða sjónarhóli menn stæðu. Bent var á að sömu siðferðislögmál ættu að gilda í sjávarútvegi og í öðrum greinum. Alltaf hefðu verið deilur í sjávarútvegi en eðli þeirra breyst með breyttum forsendum. Ábyrgð skipstjóra væri mikil og tryggja þyrfti öryggi þeirra manna sem hann hefur á sínum snærum og efnahag. En þar fyrir utan bæru allir ábyrgð þó sumir vildu fría sig henni. Hins vegar krefðist það góðs siðferðis að stýra fyrirtækjum og lífi annars fólks. Rætt var um ráðsmennskuna og að þeir sem njóti mikilla gæða verði að skilja að þeir hafa þau að láni, einnig lífið sjálft, en telur einnig að vegna þess hve þetta efni snerti fólk djúpt, sé mjög erfitt að ræða það og þess Myndin er tekin á Bílduadal. 36 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.