Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Side 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Side 64
r FJÁRVARSLA Jliqq ja pei iii iy a mú' fLÍmi' uiidir ikeminduiu? Með auknu og fjölbreyttara úrvali ávöxtunarleiða og fjárfestingarkosta á verðbréfamarkaði verður sífellt erfiðara að fylgjast með breytingum og þróun á markaðnum. Því bjóðum við hjá Kaupþingi Norðurlands upp á FJÁRVÖRSLU - faglega ráðgjöf á sviði verðbréfaviðskipta. Varsla 1 og 2 hentar öllum þeim sem vilja hafa gott yfirlit yfir verðbréfaeign sína og hafa hana í öruggri vörslu. Hér er fyrst og fremst um geymslu verð- bréfa að ræða og viðskiptavinurinn fær yfirlit yfir eign sína reglubundið. Auk þess eru húsbréf og spariskirteini vöktuð vegna útdráttar og gjalddaga. Staðsetning bréfanna hjá Kaupþingi Norðurlands gerir það mögulegt að eiga viðskipti í gegnum síma. Eignastýring er ætluð þeim sem eiga a.m.k. 5 milljónir króna í sparifé og vilja losna við að þurfa að fylgjast með kaupum og kjörum á verðbréfa- markaði en njóta þess í stað leið- sagnar sérfræðinga. í eignastýringu felst að mótuð er ákveðin fjárfest- ingarstefna og á grundvelli hennar er Kaupþingi Norðurlands veitt umboð til stýringar á verðbréfaeign við- skiptavinar. ÞRÓUN EIGNAR M.V. MISMUNANDI AVÖXTUN 1.400.000 1.000.000 KAUPÞING NORÐURLANDS HF DÆMI UM AVÖTXUNARLEIÐIR MJA KN' Einingabréf 1 Einingabréf 2 Skammtimabréf Einingabréf 6 Einingabréf 10 8.60% 10.70% 7,40% 9,90% 13.60% HMabréfasjóður Norðurlands 7,00% 13,40% 11,50% 28.00% * Avöxiun I fonfð rr rkki vfsbrnding um ivönun f fnmifð (-fijrit 0(j frwut í fjármáhmt! SKIPAGATA 9 • PÓSTHÓLF 114 • 602 AKUREYRI SlMI 460 4700 • FAX 460 4717

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.