Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Page 31
Landhelgisgœslan Nýr flugrekstrarstjóri Björn Brekkan Björnsson þyrluflug- maður hefur tekið að sér að vera flug- rekstrarsijóri Landhelgisgæslunnar. Benóný Ásgrímsson sent sinnt hefur flugrekstrarstjórastarfinu farsællega sl. fjögur ár heldur áfram að vera yfirflug- stjóri Landhelgisgæslunnar. Jafnframt hefur Sigurður Ásgeirsson þyrluflug- stjóri verið ráðinn öryggisfulltrúi og þjálfunarstjóri og Þórarinn Ingi Inga- son þyrluflugmaður hefur tekið að sér að vera umsjónarmaður fagbóka. Allir munu þeir áfrarn starfa sem þyrluflugmenn hjá Landhelgisgæslunni en taka ofangreind störf að sér auka- lega. Þetta fyrirkomulag var samþykkt af Flugmálastjórn. Myndir: Landhelgisgæslan /Dagmar Sigurðardóttir Björn Brekkan Björnsson jlugrekstrarstjóri, Hafsteinh Hafsteinsson forsljóri og Bcnóný Ás- grímsson yfirflugstjóri. Kvótamiðlun SM kvótaþing stundar kvótamiðlun og er algjörlega óháð öllum hagsmunaaðilum í sjávarútvegi. Skipa- og bátamiðlun SM kvótaþing sér um skipamiðlun á öllum gerðum báta, skipa og togara. Ráðgjöf og þjónusta SM kvótaþing veitir alhliða ráðgjöf varðandi fjárfest- ingar, fjármögnun og kaup á veiðiheimildum og skipum. Sími 577 7010 Fax 577 7011 kvotathing@kvotathing.is SM Kvótaþing ehf. Tunguhálsi 19 110 Reykjavík SIVl kvótaþing Sjómannablaðið Víkingur - 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.