Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2004, Qupperneq 36
Sigling um Netið I umsjón Hilmars Snorrasonar Jólin er nú brátt að renna í garð og því von að lesendur blaðsins geti gefið sér góðan tíma í afslöppun yfir hátíðarnar jafnvel þótt jólin að þessu sinni eru rétt svona eins og hver önnur helgi. Pá er lil- valið að fara í tölvuna og geyma bækurn- ar þar til farið er á sjóinn eftir hátíðarnar þegar Netsins nýtur ekki lengur við. Fyrsta síðan sem ég ætla að visa les- endurn á mun vissulega geta stytt mörg- um stundirnar yfir hátíðina en sú síða er myndasíða skipa. Síðan Shipspotting.com sem er á slóðinni www.shipspotting.com er skipamynda- siða sem er enginn áhugamaður um skip lætur framhjá sér fara. Þegar þetta er skrifað hafa verið settar inn á síðuna 7000 skipamyndir en síðan er í eigu Norðmanns sem fannst vera þörf fyrir samastað áhugaskipaljósmyndara þar sem menn safna myndum sér og öðrum til ánægju. Öllum er frjálst að leggja inn myndir á siðuna og þeir sem senda inn 150 myndir eða fleiri fá norska skipalist- ann að gjöf. Næsta síða er tyrknesk ljósmyndasíða á slóðinni www.fotoio.com og þar er að finna skipamyndir teknar í Bospor- ussundi allt frá árinu 1997. Það er fyrir- tækið Foto IO sem hér er á ferð en það selur hágæðaskipamyndir. Það er alltaf á- hugavert að skoða myndir af tyrkneskum skipum enda eru þau mörg hver með fal- legustu skipum sem um heimshöfin sigla. Margar myndir er að finna á síð- unni auk lista yfir myndir sem hægt er að kaupa. Ef lesendur vilja skoða skip sem stödd hafa verið hinu megin á hnettinum þá er fyrirtæki í Ástralíu sem er að selja skipa- rnyndir þar sem hægt er að skoða sýnis- horn af myndunum. Slóðin www.seapixonline.com gefur að líta síðu Seapix Online en myndir eru flokkaðar eftir skipagerðum og því auðvelt að o O’B■ -a* skoða áhugaverðar skipagerðir. í síðasta blaði sagði ég frá því hvernig væri hægt að fylgjast með skipaumferð víðsvegar um Evrópu þar sem birtar eru staðsetningar skipa frá AIS tækjum skip- anna. Nú ætla ég að vísa á samskonar síðu sem gefur á að líta skipin sem eru að fara i gegnum Kílarskurð. Slóðin www.makdata.de/www/de/info_center/inf o06/index.html hefur einmitt þessar upp- lýsingar þannig að ef þið eruð að leita eftir hvenær eitthvert skip ætti að vera i skurðinum þá er að fara inn á þessa síðu en líka er hægt að fara inn á www.kiel- canal.de þar sem hægt er að skoða myndavélar sem eru á þremur stöðum í skurðinum. Þegar við erum að horfa á skip þá ber fyrir augum oft ókunnuglegir fánar sem blakta í skut. Svo er einnig með þá sem lítið þekkja til skipa þegar þeir sjá merkjaflöggin hangandi á milli mastra eða stök í mastri. Til að átta sig á því hvað merkjaílöggin standa fyrir svo og hvaða þjóðfáni hangir á húni er tilvalið að fara á www.enchantedlearning.com /signalflags/ þar sem öll svör um fána fást. Þar er einnig hægt að fara í þrautir svo sem að geta upp á þvf hvaða fáni er hvað. Ekki er hægt að fara áfram án þess að anda svolillu íslensku sjávarlofti að sér og nú um borð í loðnuskipi sem í eina tíð þótti þvílíkt risaskip að menn höfðu ekki þekkt annað eins. Á slóðinni http://alsey.eyjar.is/settler/ finnum við heimasíðu fyrir nótaskipið Sigurð VE. Síðan er mjög áhugaverð og vill ég sér- staklega geta ljósmynda úr tæplega 45 ára sögu skipsins sem togara og nóta- skips. Þær heilluðu mig rnjög og að sjá þetta glæsta skip í mismunandi búningi Óskum sjómönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Þökkum viðskiptin á árinu KæliVélar I EHF S: 587-4530 - F: 557-2412 - kv@kaelivelar.is - www.kaelivelar.is 36 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.