Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3
NÁTTtmUFRÆÐINGURINN 1931 Langvíur frá Vestmannaeyjum. Gísli FriÖrik Johnsen fot. r Svartftigí og fiskseíðí víð Island. Grein sú, sem hér birtist, er útdráttur úr ritgerð eftir fræg- an danskan vísindamann, dr. phil A. Vedel Taaning. Dr. Taaning er kunnur fjölda mörgum Islendingum fyrir fiskirannsóknir sín- ar hér við land, enda hefir hann hvað eftir annað stjórnað „Dönu- leiðangrum“ hingað fyrir hönd Próf. Johs. Schmidts, og doktors- ritgerð hefir hann skrifað um skarkolann okkar, svo hann er nú sá af öllum íslenzkum nytjafiskum, sem við þekkjum bezt hvað lifnaðarhæiti snertir. En dr. Taaning er einnig fuglafræðingur, og það með lífi og sál. 1 öllum ferðalýsingum frá köldum löndum, er dáðst að fuglabjörgunum, og endurminningin um þau talinn dýrmæt- asti gimsteinninn í minningu ferðarinnar. Á síðari árum hafa hvað eftir annað verið teknar ljósmyndir og kvikmyndir af fuglabjörgunum, öllum þeim til mikillar gleði, sem ekki hafa haft 8

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.