Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 2

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 2
Gjnldd. Náttilrafræftingsins er 1. apríl. Þeim, sem eiga ógreitt andvirði tímaritsins fyrir þetta ár, verða send næstu hefti gegn póstkröfu. Hr. Gísli Jón- asson kennari, Grettisgötu 53 A, hefur á hendi innheimtu og reikningshald Náttúrufræðingsins. Eru menn beðnir að snúa sér til hans með innborganir til tímaritsins. Utaná- skrift hans er: Hr. kennari Gísli Jónasson Grettisgötu 53 A P. O. Box 712 Rvík. Simi 1810. HeiðruSu feaupendur! Nú um áramótin hefir ,,Náttúrufræðingurinn“ náð Stveggja ára aldri, og fyllir þetta hefti arkatölu hans. Hefir hann til tilbreytingar, og til þess að gleðja kaup- enclur, aukið við sig einni myndatöflu með snotrum myndum. Enn hefir hann átt við ýmsa örðugleika að stríða, og er ekki ennþá fyllilega sjálfbjarga. Hann hefir eign- ast marga góða vini, en eigi nógu marga, til þess að framtíð hans sé örugg. Væntum vér, að vinir hans vilji styðja að því, að hann eignist sem flesta trausta kaup- lendur. En svo er annað meira, sem vér vonum, að fljót- lega verði úr bætt — allmargir af kaupendum hans hafa enn ekki greitt andvirði síðasta árgangs og var þó gjalddaginn 1. apríl s. 1. Væntum vér að þeir sýni tíma- ritinu þá velvild, að greiða andvirðið til innheimtumanns við allra fyrstu hentugleika. — óskum vér svo kaupend- um hans góðs oggleðilegsnýárs og þökkum góðan stuðn- ing á liðnu ári. Útgef.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.