Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 8
2 NATT ÚRUFRÆÐINGU R I N N og hafa dýr í girðingum eða heima við bæi, en tekist miður vel, og menn jafnan gefizt upp á þeirri viðleitni. Fjölgun dýranna liér á landi var það ör el'tir fyrsta innflutning þeirra, að fljótlega var leyft að hefja veiðar og skjóta allt að 20 dýr á ári liverju. Hafa hreindýraveiðar síðan verið leyfðar með ýmsum takmörkunum að undanskildum árunum frá 1901 — 1940, en þá voru dýrin alfriðuð. Á þessu tímabili hefur oltið á ýmsu um fjölda dýranna, og munu þau á seinni árum fæst liafa orðið unt 100 að tölu. Þá varð einnig sú breyting á titbreiðslu þeirra, að dýr hurfu af öllum landsvæðum nema afréttum Austurlands. Er álitið, að of- veiði hafi átt mestan þátt í þeirri fækkun, enda þótt liarðindi hafi stuðlað þar nokkuð að. Á síðustu árum hefur hreindýrum fjölgað að mun, og er nú álitið, að þau séu liálft þriðja þúsund að tölu. Hefur mönnum þess vegna þótt eðlilegt, að slíkur hreindýraf jöldi væri að nokkru nýttur. Var því leyft að l’arga allmörgum törfum, einkum þar sem álitið er, að tarfafjöldi í einni hjörð geti beinlínis staðið fyrir fjölg- un dýranna. Þar sem allt lendi í áflogum milli þeirra um fengi- tímann, og gamlir tarfar verji ungnautum aðgang að kúnum, en geti þó ekki sinnt þeim sjálfir. Áraskijjti eru mikil að því, live hreindýrum fjölgar. I hörðum árum halda kýrnar illa og fáir kálfar fæðast. En í góðæri fjölgar þeim. í sumar hefur til dæmis komizt á legg mikill fjöldi kálfa og virðast þeir allþriflegir. Að óbreyttum aðstæðum virðist ekkert því til fyrirstöðu, að dýrunum fjölgi enn á þessum slóðum, og þá kann svo að fara, að þau verði talin harðir keppinautar sauðkindarinnar í fóðuröflun á afréttarlöndunum. Hafa þær raddir jafnvel heyrzt, að hreindýrin væru landinu aðeins til tjóns, þar sem þau spilltu högum með traðki og beit og eyddu fjallagrösum. Þeir menn eru þó fáir, sem amast við dýrunum, og fleiri, er telja gagn það, sem liafa megi af þeim sem veiðidýrum, svo mikið, að nær væri að fjölga hreindýrun- um og koma upp hjörðum víðar á afréttum landsins. Hefur Vest- Ijarðahálendið verið nefnt sem Iíklegur staður til uppeldis nýrra hjarða. Enda þótt reynsla fyrri ára hafi sýnt, að hreindýrin hafi víða átt örðugt uppdráttar og hali hvergi fjölgað eðlilega nema á Austfjarðahálendinu, verður veðurfari og haglendi þeirra svæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.