Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURI NN 43 Alþjóðlegar jrœðsluferðir til íslands. í júlímánuði næstkomandi verður haldið í Stokkhólmi 19. al- þjóðaþing landfræðinga og í ágústmánuði verður 21. alþjóðaþing jarðfræðinga haldið í Kaupmannahöfn. Standa allar Norðurlanda- þjóðirnar að þingum þessmn og \erða í sambandi við þau farnar fræðsluferðir um öll Norðurlönd. Til íslands verða farnar tvær fræðsluferðir. Sú fyrri, í sambandi við landfræðingaþingið, stend- ur yfir dagana 23. júlí til 3. ágúst, en sú síðari, sem er jaiðfræðinga- ferð, 1.—12 ágúst. Verður í báðum þessum ferðurn farin svipuð leið, um Borgarfjörð til Norðurlands allt til Mývatns og Ásbyrgis og um Suðurland austur að Skeiðarársandi. í fyrri ferðinni verða 30 þátttakendur en 00 í liinni síðari. Eru þátttakendur frá 20 þjóð- um. í báðar þessar ferðir komust miklu færri en vildu og hefur ekki verið jafnmikil aðsókn í neinar aðrar af fræðsluferðunum í sambandi við þessi þing. í íslenzku undirbúningsnefndinni, sem er sameiginleg fyrir báð- ar þessar fræðsluferðir, eru eftirfarandi menn: Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, formaður, Tómas Tryggva- son, jarðfr., ritari jarðfræðingaferðarinnar, Valdimar Kristinsson, cand. oecon., ritari landfræðingaferðarinnar, Guðmundur Kjartans- son, jarðfr., Gunnar Böðvarsson, verkfr., Jóhannes Áskelsson, jarð- fr., Klemens Tryggvason, hagstofustjóri, Sigurður Briem, ráðu- neytisfulltrúi, Steingrímur Hermannsson, frkvstj. Rannsóknanáðs ríkisins, og Trausti Einarsson prólessor. Fararstjórar fræðsluferð- anna verða þeir jarðfræðingar, sem sitja í undirbúningsnefndinni og Valdimar Kristinsson. í sambandi við þessar fræðsluferðir verða gefnir út ítarlegir leiðarvísar á ensku, aðallega jarðfræðilegs efnis. Auk þess kemur út í Noregi tveggja binda ritverk á ensku um landafræði Norður- landa. Ritstjóri er Axel Sönnne, prófessor við verzlunarháskólann í Björgvin. Kaflann um ísland ritar Sigurður Þórai'insson. Sigurður Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.