Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 34
26 N ÁT T ÚRUFR Æ ÐINGURINN Grön rekur þvínæst tilvitnanirnar um berserksganginn úr forn- sögunum, til þess að sýna, að þær gefi enga bendingu um sveppa- eitrun. Vitnar hann í rit eftir A. Treicliel frá 1894, sem telur það ein hin veigamestu gagnrök móti berserkjasveppskenningunni, að flugusveppurinn finnist ekki á íslandi. 18) Komi nú í ljós, að sveppurinn sé útbreiddur hér á landi og hafi vaxið hér um síðustu aldamót, eru þessi gagnrök ómerk. Má þá vel vera, að liann hafi verið þekktur hér sem reiðikúla eða bleikju- kúla. Hafi hann verið notaður sem nautnalyf, liefur sá háttur lagzt niður með kristnitöku, enda var þá bannað í íslenzkum lögum að ganga berserksgang, sem bendir og til þess að mönnum hafi verið sú kunnátta sjálfráð. 3) HEIMILDARIT - REFEliENCES 1) Bugge, A. 1910. Norges Historie I2 bls. 113, Kria. 2) Christiansen, M. P. 1941. Studies in tlie larger fungi of Iceland. Botany of Iceland Vol. III part II 225 bls. 3) Grágds. 1883. Staðarhólsbók. Kristinna laga þáttur, kap. 6, bls. 73. 4) Grön, F. 1929. Berserksgangens Vesen og Ársakslorhold Det Kgl. Norske Vid. Selsk. Skrift. Nr. 4, bls. 68 Trondhjem. 5) Hjaltalin, O. J. 1830. íslenzk grasalræði 379 bls. Kbh. 6) Halldúrsson, Björn. 1783. Grásnytjar, bls. 26, Kbh. 7) Halldórsson, Björn. 1814. Lexicon, Havniæ. 8) Larsen, P. 1932. Fungi of Iceland. Botany of Iceland Vol. II Part III 607 bls. 9) Mohr, Niels. 1786. Forsóg til en Islandsk Naturhistorie bls. 251, Kbli. 10) Oddsson, Gísli. 1916. De Mirabilibus Islandiæ, latnesk þýðing eftir Ketil Jörundsson, Islandica Vol. IX bls. 67. Undur íslands, 1942. Endurþýðing cftir Jónas Rafnar, bls. 110-111, Akureyri. 11) Ólafsson, Eggert og Pálsson, Bjarni. 1943. Ferðabók I og II, Reykjavík. 12) Óskarsson, Ingimar. 1954. Sveppir. Lesbók Morgunblaðsins. 29. árg., 27. tbl. 13) Rostrup, E. 1903. Islands Svainpe Bot. Tidskr. 25 bls. 281-335. 14) Schúbeler, F. C. 1885. Viridarium Norvegicum I bls. 224, Kria. 15) Schiibeler, F. C. 1875. Die Pflansenwelt Norwegens bls. 98-101, Kría. 16) Stefánsson, Stefán. 1913. Plönturnar I. útg. Kbh. 1920. II. útg., mynd. 17) Sturluson, Snorri, Ynglingasaga. Heimskringla 6. kap. 18) Treichel, A. 1894. Pilz — Destillatc als Rauschmittel, Bericht des l’reuss. Bot. Vereins, bls. 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.