Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 34
26 N ÁT T ÚRUFR Æ ÐINGURINN Grön rekur þvínæst tilvitnanirnar um berserksganginn úr forn- sögunum, til þess að sýna, að þær gefi enga bendingu um sveppa- eitrun. Vitnar hann í rit eftir A. Treicliel frá 1894, sem telur það ein hin veigamestu gagnrök móti berserkjasveppskenningunni, að flugusveppurinn finnist ekki á íslandi. 18) Komi nú í ljós, að sveppurinn sé útbreiddur hér á landi og hafi vaxið hér um síðustu aldamót, eru þessi gagnrök ómerk. Má þá vel vera, að liann hafi verið þekktur hér sem reiðikúla eða bleikju- kúla. Hafi hann verið notaður sem nautnalyf, liefur sá háttur lagzt niður með kristnitöku, enda var þá bannað í íslenzkum lögum að ganga berserksgang, sem bendir og til þess að mönnum hafi verið sú kunnátta sjálfráð. 3) HEIMILDARIT - REFEliENCES 1) Bugge, A. 1910. Norges Historie I2 bls. 113, Kria. 2) Christiansen, M. P. 1941. Studies in tlie larger fungi of Iceland. Botany of Iceland Vol. III part II 225 bls. 3) Grágds. 1883. Staðarhólsbók. Kristinna laga þáttur, kap. 6, bls. 73. 4) Grön, F. 1929. Berserksgangens Vesen og Ársakslorhold Det Kgl. Norske Vid. Selsk. Skrift. Nr. 4, bls. 68 Trondhjem. 5) Hjaltalin, O. J. 1830. íslenzk grasalræði 379 bls. Kbh. 6) Halldúrsson, Björn. 1783. Grásnytjar, bls. 26, Kbh. 7) Halldórsson, Björn. 1814. Lexicon, Havniæ. 8) Larsen, P. 1932. Fungi of Iceland. Botany of Iceland Vol. II Part III 607 bls. 9) Mohr, Niels. 1786. Forsóg til en Islandsk Naturhistorie bls. 251, Kbli. 10) Oddsson, Gísli. 1916. De Mirabilibus Islandiæ, latnesk þýðing eftir Ketil Jörundsson, Islandica Vol. IX bls. 67. Undur íslands, 1942. Endurþýðing cftir Jónas Rafnar, bls. 110-111, Akureyri. 11) Ólafsson, Eggert og Pálsson, Bjarni. 1943. Ferðabók I og II, Reykjavík. 12) Óskarsson, Ingimar. 1954. Sveppir. Lesbók Morgunblaðsins. 29. árg., 27. tbl. 13) Rostrup, E. 1903. Islands Svainpe Bot. Tidskr. 25 bls. 281-335. 14) Schúbeler, F. C. 1885. Viridarium Norvegicum I bls. 224, Kria. 15) Schiibeler, F. C. 1875. Die Pflansenwelt Norwegens bls. 98-101, Kría. 16) Stefánsson, Stefán. 1913. Plönturnar I. útg. Kbh. 1920. II. útg., mynd. 17) Sturluson, Snorri, Ynglingasaga. Heimskringla 6. kap. 18) Treichel, A. 1894. Pilz — Destillatc als Rauschmittel, Bericht des l’reuss. Bot. Vereins, bls. 51.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.