Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 notað lial'a sveppinn sem nautnalyf ýmist hráan eða soðinn. Telur liann lýsinguna al eituráhrifum sveppaneytenda í Kamtschatka svipa svo mjög til lýsinga af herserksgangi víkinganna, að ekki sé vafamál, að um áhrif aí: sömu nautnalyfjum sé að ræða. Samræmist það vel frásögn Snorra Sturlusonar um Óðinn her- konung, sem hann telur vera ættaðan austan úr Asíu, og menn hans, sem kunnu þá list að ganga berserksgang. Um þá segir svo: „Hans menn fóru brynjulausir og voru galnir sem hundar eða vargar, bitu í skjöldu sína, voru sterkir sem birnir eða griðungar, en hvorki eldur né járn orkaði á þá, það er kallaður ber- serksgangur." Vilja nú sumir álíta, að Óðinn hafi búið yfir þeirri kunnáttu, að framkalla berserks- gang með neyzlu flugusveppa að hætti Kamt- schatkabúa og hafi hann flutt þá list með sér til Norðurlanda. 17) Skoðun Schubelers þótti sennileg og breiddist ört út. Sveppurinn var nú annað veilið kallað- ur berserkjasveppur og kornst það nafn inn í alþjóðaorðabækur ásamt skýringunni á berserks- gangi. Berserkjasveppur er því tiltölulega ný orð- myndun, og mun Stefán Stefánssón, skólameist- ari, innleiða hana í íslenzkt ritmál með umsögn sinni um sveppinn í kennslubókinní „Plönturnar“. Hann segir: „Berserkjasveppur er eitursveppur einn erlendur, sem álitið er að valdið hali berserksgangi á mönnum." 16) Enda þótt kenningin um notkun sveppsins, til þess að frarn- kalla berserksgang næði lljótt mikilli útbreiðslu, var hún þó gagn- rýnd al mörgum. Veigamesta gagnrýnin er rit Fredriks Grön, Ber- serksgangens Vesen og Ársaksforhold. 4) í því riti reynir Grön að hrekja kenningu Schubelers og færa rök fyrir því, að berserksgang- ur hafi aðeins verið sjálfsefjun. Getur liann allmargra rannsókna á sveppaeitrunum og telur þær sýna, að álnif þess svipi ekki til þeirra lýsinga, sem fornsögur okkar gefa af berserksgangi. Telur hann þá, sem orðið haía lyrir sveppaeitrun, ekki haga sér eins og ber- seiki, heldur fái Jjeir krampa, uppköst og svima og verði svo sljóvir og lalli í dá. O 3. mynd. Berserkur. Taflmaður frá Suð- ureyjum, um 1100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.