Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 7
Náttúrufr. - 30. árgangur - 1. hefti - 1.-54. síða - Reylijavík, april 1960 Sturla Friðriksson: íslenzku hreindýrin Á öræfum norðaustan Vatnajökuls bjóða hreindýrin íslenzkri vetrarveðráttu birginn. Þar er viðkoma þeirra eðlileg og, hvað þroska snertir, standa þau sízt að baki frændum sínum, lappahrein- unum í Noregi og Finnlandi. Síðan fyrstu hreindýrin voru flutt hingað til landsins árið 1771 hefur oltið á ýmsu um hagi þeirra. Hafa þau stundum notið full- kominnar friðunar, og þeim þá jafnan fjölgað, en annað veifið hefur verið leyfð veiði á stofninum, og þá oft verði gengið svo nærri honum, að hreindýrum hefur jafnvel verið útrýmt í sumum byggða- lögum, þar sem þau höfðu áður numið land. Fyrstu dýrin, sem flutt voru til landsins voru ættuð úr norður Noregi. Var þeim komið fyrir í Vestmannaeyjum, en þar dó helm- ingur hópsins strax á fyrsta vetri. Var þeim, sem eftir lifðu þá sleppt á land í Rangárvallasýslu. Seinna á 18. öldinni voru hreindýr þrívegis send til landsins og þeim sleppt á land, ýrnist á Reykjanesskaga, eða norðan við Eyja- fjörð og síðast í Múlasýslu árið 1787. Allir þessir hópar náðu að auka kyn sitt og mynda heilar hjarðir, sem reikuðu um öræfi og heiðarlönd. í upphafi var það ætlun þeirra, sem að innflutningi hreindýr- anna stóðu, að landsmenn kynnu að geta nytjað dýrin á svipaðan hátt og Lappar, og var jafnvel ráðgert, að Lappafjölskyldur yrðu fengnar til þess að kenna íslendingum að temja og meðhöndla þau- Var þó fallið frá því ráði og talið líklegra, að hreindýrin kæmu landsmönnum að meiri og betri notum, ef þau væru látin ganga villt og aðeins höfð til veiða. Stöku sinnum hefur þó verið reynt að handsama kálfa og temja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.