Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 48
40 NATTÚRU FRÆÐIN G U R I N N Skarðstirði 1958. Ekki hef ég heyrt getið um fleiri fundarstaði, en trúlegt þætti mér að sandskelin lifi í fleiri ósurn hér á suður- ströndinni, þar sem hún hefur mjög mikla aðlögunarhæfileika hvað seltu vatnsins áhrærir. Talið er, að hún geti lifað í mjög lítið söltn vatni. Ingimar Óskarsson telur, að sandskelin hafi ekki fundizt hér á landi í fornum skeljalögum, hvorki frá lögum fyrir né eftir jökul- tímann. Sjálfur hef ég undanfarin ár unnið nokkuð að rannsókn- um á fornskeljalögunum í Mýrdal og aldrei orðið hennar var í þeim. Benda þó tegundir þeirrar fánu á það, að sandskelin hefði getað lifað í Jrví samfélagi ltvað hitann áhrærir. En á Jjví eða þeim tímabilum, sem sú fána helur lifað, hefur sjávarhiti hér örugg- lega verið mikill eða meiri en hann er nú við suðurströndina. Qg eftir því sem séð verður, ætti dýpið ekki að hafa hamlað Jjví, að sandskelin gæti þrifizt J:>ar, Jtví að grunnsjávartegundir, eins og t. d. kræklingur, eru ekki sjaldséðar í Jreirri fánu. Spurningin stóra er nú: hvernig og hvenær hefur J^essi grunn- sævistegund horizt hingað að suðurströndinni. Þeirri spurningu læt ég ósvarað, en trúlega hefur Jjað skeð síðasta áratuginn. Sitt af hverju Um farclaga grágcesanna. I bók sinni um íslenzka lugla getur dr. Bjarni Sæmundsson Jtess, að stóra grágæs fari héðan úr landi seint í september eða snemma í október (Fuglarnir, bls. 604). Og Magnús Björnsson segir, að gæsirnir liverfi brott héðan undir haustið. (Náttúrufr., 1932, bls. 152). Þannig er það um meginhluta þessara fugla. Hins vegar mun ösjaldan koma fyrir, að einstakir grágæsahópar verði síðbúnari en þetta til brottfarar, eins og atvik það, sem nú skal greina, sýnir ljóslega. Hinn 2. nóvember s. 1. var ég staddur hér heima við bæinn (Helga- staði í Biskupstungum). Sá ég þá hvar allstór hópur grágæsa kom fljúgandi úr norð-vestri. Munu gæsir þessar liafa verið um 50 að tölu. Þær jDreyttu oddaflug og héldu til suð-austurs, þó meira til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.