Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN 17 4. mynd. Nýlegt vcðurkort frá Vcðurstofunni í Reykjavík. loftvogarbreytingu, vind og raka á aðeins tveim slíkurn stöðvum í Miðevrópu: „Það tók mig ungann úr sex vikum að teikna upp skýrsluformin iyrir útreikningana og finna 6 klst breytingu á þrýstingi, vindi og raka á tveimur stöðvum. Skrifstofa mín var heybingur í kaldri herbergiskytru. Með æfingu gæti meðalreiknari kannski verið tíu sinnum fljótari. Ef reiknuð væri þriggja klukkustunda breyting í einu lagi, gætu 32 rnenn tekið að sér tvær stöðvar og þó með naumindum liaft við veðrinu. Er þá ekki tekið tillit til þess, að mikið mundi vinnast, ef flóknum útreikningum yrði skipt niður í einfaldari þætti, sem hver maður fengi æfingu í. Ef hver stöð gilti fyrir ferhyrning 200 knt á hvern veg, þyrfti 3200 stöðvar á hnettinum. í hitabeltinu breytist veðrið oft lítið, og gætum við því látið okkur nægja 2000 stöðvar. Þyrfti því 32x2000 = 64000 reikningsmenn til að reikna veðrið jafn liratt og það breytist. Það er ógnarlegur fjöldi. Vera má, að eftir nokkur ár mætti gera út- reikningana einfaldari. En þó svo væri, yrði þetta að vera veður- stofa fyrir allan hnöttinn, eða fyrir þau svæði, þar sem veðrabrigði eru nokkur að ráði, og mundi hver skrifstofumaður aðeins fást við að reikna út eftir tiltekinni formúlu og öðlast sérþekkingu á henni. Vér skulum vona, þeirra sjálfra vegna, að við og við fengju þeir að breyta örh'tið til um verkefni!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.