Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 45
NÁT'I'ÚRUFRÆI) I N G U RI N N 37 Skeiðarársandur og Skeiðarárjökull. Einlivers staðar undir jöklinum er mómýri. Skeidardrsandur and Skeidarárjökull. Somewhere benealh ílic glacier there rnust be rernains of old peat bogs. Ljósmynd (Photo): Jón Jónsson. undum, en að ö.ðru leyti er þörungaflóran svipuð því, sem hún er yfirleitt í mómýrum hér á landi. Sýnisliorn af mó þessum hefur nú nýlega verið aldursákvarðað með C14 aðferð á rannsóknarstofu liáskólans í Uppsölum, og hefur Dr. Ingrid Olsson haft það verk með höndum. Sýnishornið, sem fékk númerið U 77, reyndist vera 4970 ± 100 ára gamalt. Aldur mósins sýnir það, sem raunar var að vænta, að hann hef- ur myndast á hlýviðrisskeiðinu eftir lok síðustu ísaldar. Enn þá vitum við harla lítið um, hvernig loftslagi var liáttað hér á landi á þessum tíma, en talið er, að í Skandinavíu hafi það verið hlýtt og rakt. Rannsóknir hala leitt í ljós, að um 2000 árum f. Kr., þ. e. um 1000 árum eftir, að mórinn á Skeiðarársandi myndaðist, náðu skógarnir um 200 m hærra en nú upp í l'jöll Skandinavíu. Við vitum ekki, hvenær Skeiðarárjökull lagðist yfir mómýri j^essa og ekki heldur, hvar undir jöklinum hún liggur nú falin. Við vitum aðeins, að fyrir um 5000 árum var einlivers staðar þar mómýri, sem nú er Skeiðarárjökull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.