Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 14
8 NÁTT 0 RU FRÆÐIN GU RI N N Páll Bergþórsson: Ur sögu veðurfræðinnar Enginn val'i er á því, að allt frá fyrstu tíð mannkynsins liafa menn brotið heilann um veðrið, en af eðlilegum ástæðum eru þær bollaleggingar flestar fallnar í gleymsku. Elztu veðurspár, sem til eru varðveittar, munu þó vera nokkur þúsund ára gamlar, og eru þær komnar frá Kaldeum eða Babýloníumönnum, ritaðar fleyg- letri. Þær voru stílaðar til konungsins og undirritaðar af spámann- inum. Ein þeirra liljóðar svo: „Ef þrumur ganga þann dag, er tunglið kviknar, mnn uppskera þroskast og markaður haldast. Frá Asaridu.“ Ekki eru íslenzkir veðurspámenn jafn hugrakkir og Asa- ridu þessi, að láta nafn sitt fylgja veðurfregnum. Ætla mætti, að eitthvað væri ritað um veðurfræði í hinum fornu bókmenntum Egypta, því að vissulega voru þeir liáðir veðurfari. En þeir voru það á mjög sérstæðan hátt. Hin árlegu flóð í Níl, Jrau, sem bera með sér ógrynni frjórrar moldar og vökvun, eru nefnilega ekki komin undir veðrinu í Egyptalandi sjálfu, beldur árlegum regritíma suður í Abyssiníufjöllum. Þess vegna er ekki mikið getið um veðrið í fornurn bókum Egypta. Öðru máli gegndi um Grikki. Hómer telur, eins og fleiri fornir sagnaritarar, að guðirnir stjórni veðrinu. Það er Poseidon, sjávar- guðinn, sem gerir ]>essa hríð að Odysseifi, eftir 17 daga hrakn- inga hans á íleka: „Þar með sópaði hann saman skýjunum og hrærði undirdjúpin. Hann mundaði kvísl sína, vakti storma af öllum átturn og liuldi skýjum haf og land; hraðaði sér þá nóttin af himni. Laust þá saman austanátt og sunnanvindi, hinni storm- Jrungu vestanátt og svo norðanvindinum, sem á upptök sín í heið- ríkjunni, og varð af brimandi bvlgja. Þá kiknuðu kné Odysseifs og hjarta hans klökknaði.“ Öðruvísi fórst Kristi, þcgar hann ltast- aði á vindinn, samferðamönnum á Genesaretvatni til öryggis og hugarhægðar. Eitt viturlegasta rit Biblíunnar er Prédikarinn, sem er nær 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.