Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 39

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 39
NÁTTÚ RU FRÆÐ1N G U RI N N 29 2. mynd. Útbreiðsla jökla í nágrenni Djúpavogs á síðustu ísöld. Bogstrik sýna jökla; lóðrétt strik íslaust láglendi, og er þá reiknað með, að sjór hafi fallið niður að núverandi 50 m dýptarlínu. Skástrik sýna íslausar hliðar og fjall- lendi. Örvar sýna fundnar ísrákir. finnst fyrst við brúna yfir Hamarsá. Strax við Byggðalæk hjá Hamri er ísheflun horfin og hefur jökull vart náð þangað seint á ísöld- inni. Svo al'tur sé vikið að étna fletinum á Búlandsnesi, þá er það skýrt, að hann nær að skörpum mótum við bratta hlíð í 30—40 m hæð yfir sjó. Þarna taka sums staðar við nokkrir harnrar, en oft aðeins brött slétt lilíð, og þar eru ekki hinar skörpu bríkur eða

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.