Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 56
46 NÁTTÚ-R U FRÆÐINGURINN Endurskoðendur reikninga: Eiríkur Einarsson, verzlunarm., og Ingólfur Ein- arsson, verzlunarm. Ingólfur tók við sem varamaður eftir Kristján A. Kristjáns- son, sem lézt á árinu. Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, menntaskóla- kennari (formaður; tók við eftir Jóhannes Áskelsson, sem lézt á árinu); Ingólfur Davíðsson, mag. scient (ritari); Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (gjald- keri). — Til vara: Sigurður Pétursson og Ingimar Óskarsson. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1961 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugard. 24. febrúar 1962. Fundinn sátu 22 félagsmenn. Fundarstjóri var kjörinn Sig- urður Pétursson, dr. phil. og fundarritari Sturla Friðriksson, dr. phil. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um starf félagsins á liðnu ári. Úr stjórn félagsins skyldu ganga: formaður, Guðmundur Kjartansson, og tveir stjórnarmenn aðrir, Eyþór Einarsson og Gunnar Árnason. Þeir voru allir endurkjörnir. Fræðslustarfsemí Reglulegar samkomur, sex að tölu, voru haldnar eins og að undanförnu í Háskólanum síðasta mánudag í hverjum vetrarmánuði nema desember. Á þeim flestum voru flutt erindi um náttúrufræði og sýndar skuggamyndir. Ræðu- menn og fundarefni voru sem hér segir: Janúar. Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor: Um breytingar á stefnu segulsviðs jarðar. Febrúar. Umræður um náttúruvernd, frummælandi Ásgeir Pétursson, for- maður Náttúruverndarráðs. Marz. Frumsýnd íslandskvikmynd, tekin af clr. O. S. Pettingill, aðallega af fuglahfi. Finnur Guðmundsson flutti skýringar. April. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur: Um þörunga. Olitóber. Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri: Laxfiskaelcli í Bandaríkjunum. Nóvember. Agnar Ingólfsson, dýrafræðingur: íslenzki örninn. Fyrirspurnir komu fram og nokkrar umræður urðu um efni allra erind- anna. Aðsókn að samkomunum var meiri en nokkurt ár áður, 119 manns að meðaltali. Auk liinna reglulegu funda félagsins boðuðu stjórn þess og Náttúruverndar- ráð sameiginlega til eins fundar, sem haldinn var í Háskólanum 29. júní. Þar flutti Mr. Richard H. Pough náttúruverndarfrömuður frá Bandaríkjunum, erindi um náttúruvernd þar í landi og sýndi litskuggamyndir. Þann fund sóttu 70 manns. Tvær fræðsluferðir voru farnar á árinu, stutt og löng. Formaður, Guðmundur Kjartansson, var fararstjóri í þeim báðum. Stutta ferðin var farin sunnudaginn 25. júní upp að Elliðavatni, aðallega til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.