Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 32
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGU R I NN að álykta, að hann hafi borizt hingað með barrviðarfræi eða -plönt- um. Talinn mjög góður matsveppur erlendis, enda á suraum málurn kallaður smjörsveppur, sem mun benda til gæða hans. Lerkisveppur Boletus elegans Fr. (samnefni: B. Grevillei) Hatturinn 5—12 cm á br., gulur, gulrauður eða gullgulur, breið- hvelfdur, slímugur. Pípu- lagið brennisteinsgult, oft dálítið niðurvaxið á stafinn (niðurstafa). Stafurinn gul- brúnn eða rauðgulur, með meira eða minna greinileg- um hring. Vex í sambandi við lerki- tré. Fallegur og áberandi sveppur og góður mat- sveppur. Fyrst fundinn á Ha!l- ormsstað 1935, af Christian- sen. Er nú víðast hvar þar, sem lerki hefur verið plant- að. Um liann er það sama aö segja og um furusveppinn, að hann er vafalaust innfluttur meö barrviðarplön tum. Ætilubbi Boletus edulis Bull. Stórvaxin tegund (10— 15 (20) cm). Hatturinn hvelfdur, ljós- eða dökkbrúnn, þykk- og þéttholda. Pípulagið gult (sítrónuguft); hvítt á mjög ungum eintökum, en grængult á gömlum, lausstafa. Hatt- iioldið hvítleitt, með rósrauðum blæ, sem kemur einkum fram, ef það er sært. Stafurinn þykkur og þéttur, oft íboginn, með sérkenni- legu netlaga munstri. Er munstrið hvítt og skilur sig vel frá gul- leitum grunni stafsins. Einkum er þetta munstur áberandi efst, upp við hattinn. Sveppurinn minnir að vaxtarlagi og hattlit á kúa- lubbann, en er auðþekktur frá honum á gula pípulaginu, svo og netmunstrinu. Sveppur þessi fannst fyrst af iiöfundi þessarar greinar, sumarið 2. mynd. Lerkisveppur (% náttúrleg stærð).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.