Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 IV. Uppruni kúlnanna. Það mun flestra álit, að tertíera blágrýtismyndunin, sem er aðal- bergmyndunin á Norðvesturlandi og á Austurlandi, hafi náð yfir landið allt, en síðan sigið um miðbikið, þar sem nú er hið yngra jarðeldasvæði. Þess hefur jafnvel verið getið til, að sigdældin um þvert landið hafi um skeið skipt því í tvær eyjar. En hvað sem um það skal segja, þá er hitt víst, að sjór hefur legið yfir allmiklu af þeim berggrunni, sem núverandi Mýrdalsfjöll hafa hlaðizt ofan á. Það sýna sjóskeljarnar í þeim. Trúlegast þykir mér, að sjávar- setið, sem skeljarnar (og kúlurnar) eru ættaðar úr, liggi ofan á basaltmynduninni en undir móbergsmynduninni, og skal það rök- stutt síðar. Ekki verður að svo stöddu neitt um það sagt, hversu víðáttumikið þetta setlag er. Mér hefur hingað til ekki tekizt að finna brot úr því nema á tveimur stöðum, svo að öruggt sé, þ. e. í Skammadalskömbum og nágrenni þeirra í Mið-Mýrdal og í Núp- um í Höfðabrekkuheiði. En auk þess hef ég fundið nokkra líkingu við þessar minjar í Pétursey í Út-Mýrdal. Brotin úr þessu djúptgrafna setbergi, sem eru á dreif um mó- bergið, kom okkur Jóhannesi Áskelssyni saman um að kalla „kúlur“, enda þótt fæstar af þeim séu kúlulaga. Margar hafa slétta fleti og jafnvel skörp horn, og sannar það, að setið hefur verið orðið að föstu bergi, áður en það brotnaði upp. Flestar kúlumar eru eingöngu úr setbergi, en á stöku svæðum er mikið af öðrum, sem hafa utan um sig skurn iir dökku basalti. Sú skurn er eflaust storknuð úr þeirri bergkviku, sem bar kúlurn- ar upp úr djúpinu í sprengigosinu, og getur hún því ekki talizt hluti af xenólítnum. Skurnlausu kúlurnar eru flestar úr sandsteini, en sumar úr leir- steinavölubergi, og eru völurnar, sem finnast í hvorri tveggja gerð- inni, úr dökku basalti. í mörgum þessara kúlna finnast skeljar eða skeljabrot. Þær kúlur, sem hafa basaltskurn, eru einkum algengar í Skamma- dalskömbum, þar sem ég hef rannsakað nokkuð hundruð þeirra undanfarin ár. Þær eiu margvíslegar að gerð hið innra. í sumum er kjarninn úr sams konar sandsteini og skurnlausu kúlurnar og jafnvel með skeljabrotum. Aðrar liafa kjarna úr blöðróttu basalti, og eru bæði blöðrurnar og eins bilið (ef nokkurt er) milli kjarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.