Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 empty shell was found in the Bay Faxaflói. This specimen measured 2 mm in lieight and 1,4 mm in breadth. The Amphineura-species was taken alive off Westman Islands, but uníortunately tlie depth of the finding-place is un- known. The specinten wliich is young one measured 6 mm in length and 3,5 mm in breadth. Besides the author remarks on an erroneous identification of a Thracia- species (identified as T. devexa L.) which he previously recorded in Náttúru- frædingur vol 30, 1960, p. 177. The exellent conchologist K. W. Ockelmann, mag scient., Copenhagen, has recently revised tliis species, and he conciders that it sliould be reíerred to Thracia convexa ventricosa (Philippi) which looks like T. devexa. Neither T. convexa nor the subspecies T. convexa ventri- cosa have previously been recorded from Iceland. Einar H. Einarsson: Fornskeljar í móbergi í Höfðabrekkuheiði1) I. Inngangur. í júnímánuði 1952 átti ég leið um sunnanverða Höfðabrekku- heiði og kom að gamla ferðamannaveginum austan í heiðarbrún- inni, þar sem lieita Núpar. Þar skagar lítill móbergsliaus austur úr brúninni sunnan við gamla veginn. Sumir nefna hann Núpa- liaus, en aðrir Núpakamb, og stendur síðara nafnið á Herfor- ingjaráðskortinu. Á leið minni austur eftir norðurbrún Núpakambs sá ég ljós- leitan blett í móberginu, og er ég gætti betur að, sá ég, að þetta var kúla úr sandsteini mjög lík kúlum þeim, sem mér voru áður vel kunnar í Skammadalskömbum, þar sem sumar þeirra innihalda fornar sæskeljar. En þeim kúlum hefur Jóhannes heit- inn Áskelsson jarðfræðingur nýlega lýst í merkilegri ritgerð (Ás- kelsson 1960). Ekki fann ég samt neinar skeljar í þessari sand- steinskúlu í Núpakambi. En hún vakti forvitni mína, og eftir skannna leit fann ég aðra svipaða og í henni skeljabrot, að því 1) Guðmundur Iíjartansson las handrit að grein þessari, stytli hana nokkuð og lagfærði mál og stil, en efni hennar er á ábyrgð höfundar. Ritstjórinn.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.