Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 14
60 NÁT T ÚRUF R Æ OINGURINN 3. niyiid. Svipudýr með blaðgrænu og skyld dýr, blaðgrænulaus. A. Crypto- monas ovala með tvö grænukorn (cph.) og kok (gu). X 900. B. Chrysidella, á dvalastigi. Lifir í frymi Radiolaria og Foraminifera. stch. mjölviskorn. C. Cyat- homonas truncala, blaðgrænulaust ferskvatnsdýr, sem lifir á fastri fæðu og dregur fæðuagnir niður í kokið (gu.) með sérstökum þráðum (tri.). D. Euglena viridis, X 400; D' framendi dýrsins í langskurð, meira stækkaður. pmy. mjölv- iskorn; //. svipa. Euglena hefur oftast grænukorn (cph.), en getur lifað á ólíf- rænni fæðu, þegar skilyrði eru ekki til koldíoxiðnáms. Til eru blaðgrænulausir £ng/ena-stofnar, enda blikna grænukornin, ef dýrin eru langdvölum í myrkri.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.