Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 18
64 NÁTT Ú RUFRÆÐIN GU RIN N skjóta út frymisanga í hreyfingarstefnuna. Þessi hreyfing fer lík- lega þannig fram, að „framendinn“ verður þunnfljótandi, en „aft- urendinn" fastari fyrir. Innri hluti dýrsins rennur við þetta áfram. (9. mynd.j Á svipaðan hátt fer fæðunám slímdýranna fram. (10. mynd.) Hvítu blóðkornin líkjast einföldum slímdýrum og hreylast ]]. mynd. Amöbur úr meltingaríærum manna. x 2000. A. Entamoeba histo- lytica, veldur meltingartruflunum og ræðst stundum á lifur og önnur líffæri. B. E. coli, lifir í ristli manna á bakterium o. fl., en veldur engu tjóni eða óþægindum. — b. c. rauð blóðkorn í meltibólu; ccp. útfrymi; enp. innfrymi; f.vac. meltibóla; har. n.k. kjarnakorn (liaryosom); nu. kjarni; ps. frymisangar. Mörg slímdýr gera um sig skel til hlífðar eða liafa stoðgrind inni í líkamanum. Amöburnar eru óbrotin slímdýr, sem hvorki hafa skel eða grind.1) Af þeim eru til margar tegundir; sumar lifa í vatni eða skolpi en aðrar eru sníkjudýr í mönnum eða dýrum. í melting- arfærum manna eru til dæmis nokkrar tegundir amaba, sumar virð- ast engu tjóni valda, en aðrar valda meltingartruflunum og öðrum sjúkdómum. (II. mynd.) Víða er þess réttilega getið í bókum, að einfaldari og frumstæð- ari dýr en amöbur sé tæpast að finna. Samt þykir líklegast, að amöb- urnar og önnur sh'mdýr eigi ættir að rekja til svipudýra. Mörkin milli svipudýra og slímdýra eru víða óglögg. Sum svipudýr hafa ekki fasta líkamslögun frekar en slímdýrin, en hitt er þó athyglis- verðara, að til eru slímdýr, sem hafa svipur á vissu skeiði ævinnar. (12. mynd.) Leifar slímdýra af ættbálkunum Foriminifera og Radiolaria mynda oft mikil lög á sjávarbotni. ]) Sumir fræðimenn telja samt nokkur einföld frumdýr með skel til amaba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.